Sólin lætur sjá sig á ný á fimmtudag Bjarki Ármannsson skrifar 14. mars 2016 10:28 Spá Veðurstofu fyrir klukkan sex um kvöld á fimmtudag. Mynd/Veðurstofa Íslands Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að mjög vont veður var um land allt í gær og í fyrradag. Ofsaveður var á Vesturlandi og Norðurlandi í gærkvöldi og höfðu björgunarsveitir þar í nógu að snúast í nótt. Veðrið hefur þó gengið niður, hættuástandi vegna krapaflóða hefur verið aflýst á Patreksfirði og landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Strax á morgun er spáð heiðskýru veðri á Norðurlandi- og Austurlandi, samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar. Á Egilsstöðum verður hiti um níu gráður og vindur um fimm metrar á sekúndu og á Blönduósi og Húsavík verður hiti um sjö stig og þrír metrar á sekúndu. Svipað verður uppi á teningnum á miðvikudag en þá verður sjö stiga hiti og lítill vindur suðaustanlands, heiðskýrt á Höfn í Hornafirði og léttskýjað á Egilsstöðum fyrri part dags. Á fimmtudag er svo von á heiðskýru og stilltu veðri víða um land. Um hádegi brýst sólin fram á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og síðdegis er von á sól um nær allt land, utan norðausturhorns landsins. Hiti verður ekki mikill, um þrjú til sjö stig, en hvergi á landinu verður vindhraði meiri en um fjórir metrar á sekúndu. Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira
Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að mjög vont veður var um land allt í gær og í fyrradag. Ofsaveður var á Vesturlandi og Norðurlandi í gærkvöldi og höfðu björgunarsveitir þar í nógu að snúast í nótt. Veðrið hefur þó gengið niður, hættuástandi vegna krapaflóða hefur verið aflýst á Patreksfirði og landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Strax á morgun er spáð heiðskýru veðri á Norðurlandi- og Austurlandi, samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar. Á Egilsstöðum verður hiti um níu gráður og vindur um fimm metrar á sekúndu og á Blönduósi og Húsavík verður hiti um sjö stig og þrír metrar á sekúndu. Svipað verður uppi á teningnum á miðvikudag en þá verður sjö stiga hiti og lítill vindur suðaustanlands, heiðskýrt á Höfn í Hornafirði og léttskýjað á Egilsstöðum fyrri part dags. Á fimmtudag er svo von á heiðskýru og stilltu veðri víða um land. Um hádegi brýst sólin fram á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og síðdegis er von á sól um nær allt land, utan norðausturhorns landsins. Hiti verður ekki mikill, um þrjú til sjö stig, en hvergi á landinu verður vindhraði meiri en um fjórir metrar á sekúndu.
Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59