Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2016 11:10 Logi fór á kostum í Brennslunni í morgun. vísir „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Logi fræddi hlustendur Brennslunnar á FM957 um bindið fræga í morgun. „Ég bjóst við að annar hver maður myndi þekkja þetta bindi, þetta eru notla dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér. Þetta kostaði mig 2000 dollara og 300.000 kall að koma með þetta heim í sumar,“ segi Logi sem segist hafa farið sérstaklega út til New York að sækja bindið. Bindið heitir Hex og má kynna sér hönnunina hér. „Ég áttaði mig ekki á því að það yrðu sjötíu ljóskastarar á mér og þetta var bara fáránlegt,“ segir Logi sem var einnig með fallegan eyrnalokk í þættinum í gær. „Svona til að halda áfram að hneyksla fólk þá fór ég upp að Eyjafjallajökli og lét setja hraun í eyrnalokk.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Logi fræddi hlustendur Brennslunnar á FM957 um bindið fræga í morgun. „Ég bjóst við að annar hver maður myndi þekkja þetta bindi, þetta eru notla dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér. Þetta kostaði mig 2000 dollara og 300.000 kall að koma með þetta heim í sumar,“ segi Logi sem segist hafa farið sérstaklega út til New York að sækja bindið. Bindið heitir Hex og má kynna sér hönnunina hér. „Ég áttaði mig ekki á því að það yrðu sjötíu ljóskastarar á mér og þetta var bara fáránlegt,“ segir Logi sem var einnig með fallegan eyrnalokk í þættinum í gær. „Svona til að halda áfram að hneyksla fólk þá fór ég upp að Eyjafjallajökli og lét setja hraun í eyrnalokk.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48