Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 16:00 Yelena Isinbayeva mætti til Ríó en þurfti að sætta sig við að vera bara í stúkunni. Vísir/Getty Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Sjá meira
Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Sjá meira