Ozzy Osbourne leitar sér hjálpar vegna kynlífsfíknar Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 21:55 Ozzy og Sharon á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Rokkarinn Ozzy Osbourne sem er 67 ára gamall leitar sér nú aðstoðar vegna kynlífsfíknar. Hann viðurkennir að hafa átt í kynferðislegu sambandi við nokkrar konur síðastliðin ár sem hafi leitt til þess að eiginkona hans Sharon Osbourne hafi flutt út af heimili þeirra. Ozzy greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem hann gaf út í kjölfar viðtals sem People Magazine birti við hárgreiðslukonuna Michelle Pugh. Þar fullyrti hún að hafa átt í ástarsambandi við rokkarann síðastliðin fjögur ár. Hún sagði sambandið hafa verið alvarlegt en því neitar Ozzy alfarið. „Mér þykir það miður að ungfrú Pugh hafi tekið kynferðis samband okkar úr samhengi,“ sagði Ozzy meðal annars í tilkynningunni. Þar bað hann líka allar hinar konurnar sem hann hefur sofið hjá síðustu árin afsökunar á hegðun sinni. Ozzy sagðist hafa leitað sér hjálpar eftir að fjölmiðlar greindu frá framhjáhaldi hans og segist vera í meðferð vegna fíknar sinnar.Gift í 34 árSharon og Ozzy hafa verið gift frá árinu 1982 en hún hefur ekki enn sótt um lögskilnað þrátt fyrir hjúskaparbrotin. Í nýlegu viðtali í bandarískum spjallþætti sagðist Sharon ekki hafa hugmynd um hvort hjónabandi þeirra væri að ljúka eður ei. Af tilkynningu Ozzy að dæma lítur þó út fyrir að Sharon hafi fyrirgefið eiginmanni sínum því þar segir hann; „Ég þakka Guði fyrir þann stuðning sem mín stórkostlega eiginkona hefur sýnt mér.“ Tengdar fréttir Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira
Rokkarinn Ozzy Osbourne sem er 67 ára gamall leitar sér nú aðstoðar vegna kynlífsfíknar. Hann viðurkennir að hafa átt í kynferðislegu sambandi við nokkrar konur síðastliðin ár sem hafi leitt til þess að eiginkona hans Sharon Osbourne hafi flutt út af heimili þeirra. Ozzy greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem hann gaf út í kjölfar viðtals sem People Magazine birti við hárgreiðslukonuna Michelle Pugh. Þar fullyrti hún að hafa átt í ástarsambandi við rokkarann síðastliðin fjögur ár. Hún sagði sambandið hafa verið alvarlegt en því neitar Ozzy alfarið. „Mér þykir það miður að ungfrú Pugh hafi tekið kynferðis samband okkar úr samhengi,“ sagði Ozzy meðal annars í tilkynningunni. Þar bað hann líka allar hinar konurnar sem hann hefur sofið hjá síðustu árin afsökunar á hegðun sinni. Ozzy sagðist hafa leitað sér hjálpar eftir að fjölmiðlar greindu frá framhjáhaldi hans og segist vera í meðferð vegna fíknar sinnar.Gift í 34 árSharon og Ozzy hafa verið gift frá árinu 1982 en hún hefur ekki enn sótt um lögskilnað þrátt fyrir hjúskaparbrotin. Í nýlegu viðtali í bandarískum spjallþætti sagðist Sharon ekki hafa hugmynd um hvort hjónabandi þeirra væri að ljúka eður ei. Af tilkynningu Ozzy að dæma lítur þó út fyrir að Sharon hafi fyrirgefið eiginmanni sínum því þar segir hann; „Ég þakka Guði fyrir þann stuðning sem mín stórkostlega eiginkona hefur sýnt mér.“
Tengdar fréttir Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira
Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30
Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30