Ozzy Osbourne leitar sér hjálpar vegna kynlífsfíknar Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 21:55 Ozzy og Sharon á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Rokkarinn Ozzy Osbourne sem er 67 ára gamall leitar sér nú aðstoðar vegna kynlífsfíknar. Hann viðurkennir að hafa átt í kynferðislegu sambandi við nokkrar konur síðastliðin ár sem hafi leitt til þess að eiginkona hans Sharon Osbourne hafi flutt út af heimili þeirra. Ozzy greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem hann gaf út í kjölfar viðtals sem People Magazine birti við hárgreiðslukonuna Michelle Pugh. Þar fullyrti hún að hafa átt í ástarsambandi við rokkarann síðastliðin fjögur ár. Hún sagði sambandið hafa verið alvarlegt en því neitar Ozzy alfarið. „Mér þykir það miður að ungfrú Pugh hafi tekið kynferðis samband okkar úr samhengi,“ sagði Ozzy meðal annars í tilkynningunni. Þar bað hann líka allar hinar konurnar sem hann hefur sofið hjá síðustu árin afsökunar á hegðun sinni. Ozzy sagðist hafa leitað sér hjálpar eftir að fjölmiðlar greindu frá framhjáhaldi hans og segist vera í meðferð vegna fíknar sinnar.Gift í 34 árSharon og Ozzy hafa verið gift frá árinu 1982 en hún hefur ekki enn sótt um lögskilnað þrátt fyrir hjúskaparbrotin. Í nýlegu viðtali í bandarískum spjallþætti sagðist Sharon ekki hafa hugmynd um hvort hjónabandi þeirra væri að ljúka eður ei. Af tilkynningu Ozzy að dæma lítur þó út fyrir að Sharon hafi fyrirgefið eiginmanni sínum því þar segir hann; „Ég þakka Guði fyrir þann stuðning sem mín stórkostlega eiginkona hefur sýnt mér.“ Tengdar fréttir Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30 Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Rokkarinn Ozzy Osbourne sem er 67 ára gamall leitar sér nú aðstoðar vegna kynlífsfíknar. Hann viðurkennir að hafa átt í kynferðislegu sambandi við nokkrar konur síðastliðin ár sem hafi leitt til þess að eiginkona hans Sharon Osbourne hafi flutt út af heimili þeirra. Ozzy greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem hann gaf út í kjölfar viðtals sem People Magazine birti við hárgreiðslukonuna Michelle Pugh. Þar fullyrti hún að hafa átt í ástarsambandi við rokkarann síðastliðin fjögur ár. Hún sagði sambandið hafa verið alvarlegt en því neitar Ozzy alfarið. „Mér þykir það miður að ungfrú Pugh hafi tekið kynferðis samband okkar úr samhengi,“ sagði Ozzy meðal annars í tilkynningunni. Þar bað hann líka allar hinar konurnar sem hann hefur sofið hjá síðustu árin afsökunar á hegðun sinni. Ozzy sagðist hafa leitað sér hjálpar eftir að fjölmiðlar greindu frá framhjáhaldi hans og segist vera í meðferð vegna fíknar sinnar.Gift í 34 árSharon og Ozzy hafa verið gift frá árinu 1982 en hún hefur ekki enn sótt um lögskilnað þrátt fyrir hjúskaparbrotin. Í nýlegu viðtali í bandarískum spjallþætti sagðist Sharon ekki hafa hugmynd um hvort hjónabandi þeirra væri að ljúka eður ei. Af tilkynningu Ozzy að dæma lítur þó út fyrir að Sharon hafi fyrirgefið eiginmanni sínum því þar segir hann; „Ég þakka Guði fyrir þann stuðning sem mín stórkostlega eiginkona hefur sýnt mér.“
Tengdar fréttir Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30 Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30
Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30