Shelton fór á kostum í þættinum og fékk meðan annars Fallon hann til að kenna sér hvernig ætti að mjólka kú.
Ekki fyrir svo löngu mætti Shelton í þáttinn og neyddi Fallon hann til að bragða á sushi. Hann segist enn fá matraðir.
Nú var komið að Shelton að kenna Fallon handtökum á bóndabænum eins og sjá má hér að neðan.