Bankarán, mannrán og morð í nýju myndbandi The Weeknd sem er stranglega bannað börnum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2016 10:30 Líklega eitt grófasta tónlistarmyndband sögunnar. Kanadíski tónlistarmaðurinn The Weeknd gaf frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær og hefur það vakið gríðarlega mikla athygli. Myndbandið er yfirfullt af ofbeldi og kemur fram áður en það hefst að það sé stranglega bannað börnum. Myndbandið er við lagið False Alarm en það fjallar um banka og mannrán sem endar með skelfilegum afleiðingum. Rússneski leikstjórinn Ilya Naishuller leikstýrir myndbandinu sem er hið glæsilegasta. Lagið False Alarm má finna á plötu The Weeknd, Starboy. Hér að neðan má sjá myndbandið sem er stranglega bannað börnum. Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kanadíski tónlistarmaðurinn The Weeknd gaf frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær og hefur það vakið gríðarlega mikla athygli. Myndbandið er yfirfullt af ofbeldi og kemur fram áður en það hefst að það sé stranglega bannað börnum. Myndbandið er við lagið False Alarm en það fjallar um banka og mannrán sem endar með skelfilegum afleiðingum. Rússneski leikstjórinn Ilya Naishuller leikstýrir myndbandinu sem er hið glæsilegasta. Lagið False Alarm má finna á plötu The Weeknd, Starboy. Hér að neðan má sjá myndbandið sem er stranglega bannað börnum.
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira