Terry gæti snúið aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2016 09:30 John Terry í leik með Chelsea. vísir/getty John Terry hefur ekki spilað með enska landsliðinu síðan 2012 en nýr landsliðsþjálfari, Sam Allardyce, útilokar ekki að velja hann aftur í landsliðið nú. Allardyce tók við enska landsliðinu af Roy Hodgson sem hætti eftir að England tapaði fyrir Íslandi á EM í sumar og féll þar með úr leik í 16-liða úrslitum. Terry var áður fyrirliði enska landsliðins en sú staða var tekin af honum í tvígang. Fyrst árið 2010 eftir að fréttir af einkalífi hans voru í sviðsljósinu og svo aftur tveimur árum síðar þegar hann var sakaður um kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand, þáverandi leikmanni QPR. Sjá einnig: Terry hættur í enska landsliðinu Terry, sem hefur allan sinn feril spilað með Chelsea, hefur ekki spilað með landsliðinu síðan að síðara málið kom upp en hann er í dag 35 ára. „Ég veit ekki hvaða pólitísku þýðingu það myndi hafa,“ sagði Allardyce spurður um hvort það myndi koma til greina að velja Terry aftur í landsliðið. „Ég held að það velti á því hvað John segir. Kannski mun ég hringja í hann ef ég fæ tækifæri til þess. En þar til að það kemur að því að taka slíka ákvörðun verður það allt saman að bíða.“ Allardyce mun velja sinn fyrsta landsliðshóp á sunnudag en England mætir Slóvakíu í undankeppni HM 2018 viku síðar. Enski boltinn Tengdar fréttir Terry biðst afsökunar John Terry sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann viðurkennir að hann hafi notað óviðeigandi orðbragð í leik Chelsea og QPR á síðasta tímabili. 18. október 2012 10:39 Terry útilokar endurkomu í landsliðið Eftir 4-0 sigurleik Chelsea á Tottenham í gær var John Terry, fyrirliði Chelsea, enn á ný orðaður við endurkomu í enska landsliðið. 9. mars 2014 15:00 Terry fékk metsekt en verður áfram fyrirliði Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, hefur staðfest að John Terry hafi verið sektaður um metupphæð hjá félaginu en að hann verði áfram fyrirliði liðsins. 20. október 2012 10:45 Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. 1. maí 2015 20:30 Terry hættur í enska landsliðinu John Terry, fyrirliði Chelsea og fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. 23. september 2012 21:35 Terry í fjögurra leikja bann | Sektaður um 45 milljónir John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. 27. september 2012 14:09 Rio talar ekki lengur við John Terry Það hefur verið kalt á milli Rio Ferdinand og John Terry síðan Terry var sakaður um kynþáttaníð í garð bróður Rios. 15. september 2014 13:00 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
John Terry hefur ekki spilað með enska landsliðinu síðan 2012 en nýr landsliðsþjálfari, Sam Allardyce, útilokar ekki að velja hann aftur í landsliðið nú. Allardyce tók við enska landsliðinu af Roy Hodgson sem hætti eftir að England tapaði fyrir Íslandi á EM í sumar og féll þar með úr leik í 16-liða úrslitum. Terry var áður fyrirliði enska landsliðins en sú staða var tekin af honum í tvígang. Fyrst árið 2010 eftir að fréttir af einkalífi hans voru í sviðsljósinu og svo aftur tveimur árum síðar þegar hann var sakaður um kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand, þáverandi leikmanni QPR. Sjá einnig: Terry hættur í enska landsliðinu Terry, sem hefur allan sinn feril spilað með Chelsea, hefur ekki spilað með landsliðinu síðan að síðara málið kom upp en hann er í dag 35 ára. „Ég veit ekki hvaða pólitísku þýðingu það myndi hafa,“ sagði Allardyce spurður um hvort það myndi koma til greina að velja Terry aftur í landsliðið. „Ég held að það velti á því hvað John segir. Kannski mun ég hringja í hann ef ég fæ tækifæri til þess. En þar til að það kemur að því að taka slíka ákvörðun verður það allt saman að bíða.“ Allardyce mun velja sinn fyrsta landsliðshóp á sunnudag en England mætir Slóvakíu í undankeppni HM 2018 viku síðar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Terry biðst afsökunar John Terry sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann viðurkennir að hann hafi notað óviðeigandi orðbragð í leik Chelsea og QPR á síðasta tímabili. 18. október 2012 10:39 Terry útilokar endurkomu í landsliðið Eftir 4-0 sigurleik Chelsea á Tottenham í gær var John Terry, fyrirliði Chelsea, enn á ný orðaður við endurkomu í enska landsliðið. 9. mars 2014 15:00 Terry fékk metsekt en verður áfram fyrirliði Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, hefur staðfest að John Terry hafi verið sektaður um metupphæð hjá félaginu en að hann verði áfram fyrirliði liðsins. 20. október 2012 10:45 Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. 1. maí 2015 20:30 Terry hættur í enska landsliðinu John Terry, fyrirliði Chelsea og fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. 23. september 2012 21:35 Terry í fjögurra leikja bann | Sektaður um 45 milljónir John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. 27. september 2012 14:09 Rio talar ekki lengur við John Terry Það hefur verið kalt á milli Rio Ferdinand og John Terry síðan Terry var sakaður um kynþáttaníð í garð bróður Rios. 15. september 2014 13:00 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Terry biðst afsökunar John Terry sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann viðurkennir að hann hafi notað óviðeigandi orðbragð í leik Chelsea og QPR á síðasta tímabili. 18. október 2012 10:39
Terry útilokar endurkomu í landsliðið Eftir 4-0 sigurleik Chelsea á Tottenham í gær var John Terry, fyrirliði Chelsea, enn á ný orðaður við endurkomu í enska landsliðið. 9. mars 2014 15:00
Terry fékk metsekt en verður áfram fyrirliði Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, hefur staðfest að John Terry hafi verið sektaður um metupphæð hjá félaginu en að hann verði áfram fyrirliði liðsins. 20. október 2012 10:45
Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. 1. maí 2015 20:30
Terry hættur í enska landsliðinu John Terry, fyrirliði Chelsea og fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. 23. september 2012 21:35
Terry í fjögurra leikja bann | Sektaður um 45 milljónir John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. 27. september 2012 14:09
Rio talar ekki lengur við John Terry Það hefur verið kalt á milli Rio Ferdinand og John Terry síðan Terry var sakaður um kynþáttaníð í garð bróður Rios. 15. september 2014 13:00