Dýrlingarnir án sigurs eftir tap á heimavelli | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2016 07:15 Atlanta skorar eitt af snertimörkum sínum. vísir/getty Atlanta Falcons vann 45-32 sigur á New Orleans Saints í höll Dýrlinganna í mánudagsleik þriðju leikviku NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í nótt. Leikurinn var alveg frábær skemmtun en liðin spila bæði í suðurriðli Þjóðardeildarinnar og komst Atlanta á toppinn þar með sigrinum. Liðið er búið að vinna tvo og tapa einum en Saints er enn án sigurs eftir þrjá leiki og í miklum vandræðum. Tevin Coleman, annar hlaupari Atlanta, skoraði hvorki meira né minna en þrjú snertimörk í nótt þrátt fyrir að hlaupa í heildina aðeins 42 jarda í tólf tilraunum. Devonta, aðalhlaupari Atlanta, hljóp 152 jarda í fjórtán tilraunum en komst aldrei hlaupandi með boltann inn í endamarkið. Hann greip þó boltann og skoraði eitt snertimark. Matt Ryan, leikstjórnandi Atlanta, var virkilega góður en hann kláraði 20 sendingar af 30 frir 240 jördum og tveimur snertimörkum. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, kláraði 36 sendingar af 54 fyrir 376 jördum og þremur snertimörkum en það dugði ekki til.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum. NFL Tengdar fréttir Víkingarnir frá Minnesota fóru illa með besta leikmann deildarinnar Minnesota Vikings hefur farið frábærleg af stað í NFL-deildinni og fóru í gær létt með Cam Newton og hans menn í Carolina Panthers. 26. september 2016 11:42 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Atlanta Falcons vann 45-32 sigur á New Orleans Saints í höll Dýrlinganna í mánudagsleik þriðju leikviku NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í nótt. Leikurinn var alveg frábær skemmtun en liðin spila bæði í suðurriðli Þjóðardeildarinnar og komst Atlanta á toppinn þar með sigrinum. Liðið er búið að vinna tvo og tapa einum en Saints er enn án sigurs eftir þrjá leiki og í miklum vandræðum. Tevin Coleman, annar hlaupari Atlanta, skoraði hvorki meira né minna en þrjú snertimörk í nótt þrátt fyrir að hlaupa í heildina aðeins 42 jarda í tólf tilraunum. Devonta, aðalhlaupari Atlanta, hljóp 152 jarda í fjórtán tilraunum en komst aldrei hlaupandi með boltann inn í endamarkið. Hann greip þó boltann og skoraði eitt snertimark. Matt Ryan, leikstjórnandi Atlanta, var virkilega góður en hann kláraði 20 sendingar af 30 frir 240 jördum og tveimur snertimörkum. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, kláraði 36 sendingar af 54 fyrir 376 jördum og þremur snertimörkum en það dugði ekki til.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum.
NFL Tengdar fréttir Víkingarnir frá Minnesota fóru illa með besta leikmann deildarinnar Minnesota Vikings hefur farið frábærleg af stað í NFL-deildinni og fóru í gær létt með Cam Newton og hans menn í Carolina Panthers. 26. september 2016 11:42 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Víkingarnir frá Minnesota fóru illa með besta leikmann deildarinnar Minnesota Vikings hefur farið frábærleg af stað í NFL-deildinni og fóru í gær létt með Cam Newton og hans menn í Carolina Panthers. 26. september 2016 11:42
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti