Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 19:15 „Þetta er nú með óvenjulegustu atriðunum hér í kvöld og almennt í Ísland Got Talent held ég,“ sagði Jakob Frímann þegar Sölvi Fannar Viðarsson hafði lokið sér af í Ísland Got Talent. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?“ spurði Marta María áður en atriðið hófst. Hvatning hennar dugði ekki til. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. Atriði hans má sjá hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Þetta er nú með óvenjulegustu atriðunum hér í kvöld og almennt í Ísland Got Talent held ég,“ sagði Jakob Frímann þegar Sölvi Fannar Viðarsson hafði lokið sér af í Ísland Got Talent. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?“ spurði Marta María áður en atriðið hófst. Hvatning hennar dugði ekki til. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. Atriði hans má sjá hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45