Desemberspá Siggu Kling - Steingetin: Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur 2. desember 2016 09:00 Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. Þú þarft að taka svolitla áhættu til að byggja upp frama þinn og alls ekki hræðast það. Þú ert með meðfædda hæfileika til að ganga skrefinu lengra heldur en aðrir. En þar sem þú ert fædd í steingeitarmerkinu, getur þú haldið aftur af þér því að þú vilt hafa allt svo öruggt og fullkomið. En það getur verið hundleiðinlegt til lengdar. Þú átt bæði eftir að vekja athygli fyrir hugvit og útlit ef þú hefur einhvern áhuga á því. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að vera umkringd fólki sem er bjartsýnt og glaðlynt, sem peppar þig upp. Þú ert alls enginn Meðaljón, en þú átt það til að halda aftur að þér og það gerir líf þitt svo óspennandi. Það er mjög mikilvægt að þú eigir maka sem er vel jarðtengdur og dáist að þér. Sem hjálpar þér í einu og öllu þegar þú þarft, annars nýtur þú þín ekki sem skyldi. Samt er það sjálfstæði þitt sem er þér mikilvægast, og þú verður að skilja að orðin að vera saman þýða að við eigum allt saman, gerum margt saman og samvinna í ástum skiptir mestu máli hjá þér. Ef þú ert svo einstaklega heppin að vera á lausu þá hefur þú mikið val. Það er mjög trúlegt þar sem að þú ert að fara inn í mjög magnaða orku, að þú getir hitt einhvern sem er sálufélagi þinn. Þú þarft að hætta að gera of miklar kröfur til sjálfrar þín, því að þá lendir þú í leiðinda hringiðu. Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur eru skilaboðin til þín. Þar af leiðandi þarftu á næstu tveimur mánuðum að fara út úr þægindahring þínum því að núna er akkúrat tíminn til að skapa þér nýja og betri stöðu í lífinu. Þig langar svo mikið að vera dugleg í ræktinni og hafa aga á því sem þú borðar og hreint og beint öllu sem þú gerir. Í þessum málum þarftu að vera með það á hreinu að gera það sem þér þykir skemmtilegt, annars gefstu upp á prógramminu og hættir í miðjum klíðum, og þú munt ekki þola það því að það er ekki í eðli þínu. Þú ert svo dásamleg að gefa öðrum góð ráð, um það hvernig á að slaka á og hvernig þeir eiga að lifa lífinu, en hins vegar þolir þú illa að slaka á og taka feilspor í lífinu, því að það eru skemmtilegustu sporin í lífinu. Þú munt ekki muna eftir því hvort þú fékkst 10 í stærðfræði en ef þú getur hlegið að því, þegar þú gerir skemmtileg mistök þá ferðu inn í ævintýralega tíma. Því að desember, janúar og febrúar er skemmtilegasti, merkilegasti og afdrifaríkasti tími ársins hjá þér. Svo búðu þig undir að sigra í þessu maraþonhlaupi. Desembermottó þitt: Ég verð að þora til að skora.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. Þú þarft að taka svolitla áhættu til að byggja upp frama þinn og alls ekki hræðast það. Þú ert með meðfædda hæfileika til að ganga skrefinu lengra heldur en aðrir. En þar sem þú ert fædd í steingeitarmerkinu, getur þú haldið aftur af þér því að þú vilt hafa allt svo öruggt og fullkomið. En það getur verið hundleiðinlegt til lengdar. Þú átt bæði eftir að vekja athygli fyrir hugvit og útlit ef þú hefur einhvern áhuga á því. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að vera umkringd fólki sem er bjartsýnt og glaðlynt, sem peppar þig upp. Þú ert alls enginn Meðaljón, en þú átt það til að halda aftur að þér og það gerir líf þitt svo óspennandi. Það er mjög mikilvægt að þú eigir maka sem er vel jarðtengdur og dáist að þér. Sem hjálpar þér í einu og öllu þegar þú þarft, annars nýtur þú þín ekki sem skyldi. Samt er það sjálfstæði þitt sem er þér mikilvægast, og þú verður að skilja að orðin að vera saman þýða að við eigum allt saman, gerum margt saman og samvinna í ástum skiptir mestu máli hjá þér. Ef þú ert svo einstaklega heppin að vera á lausu þá hefur þú mikið val. Það er mjög trúlegt þar sem að þú ert að fara inn í mjög magnaða orku, að þú getir hitt einhvern sem er sálufélagi þinn. Þú þarft að hætta að gera of miklar kröfur til sjálfrar þín, því að þá lendir þú í leiðinda hringiðu. Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur eru skilaboðin til þín. Þar af leiðandi þarftu á næstu tveimur mánuðum að fara út úr þægindahring þínum því að núna er akkúrat tíminn til að skapa þér nýja og betri stöðu í lífinu. Þig langar svo mikið að vera dugleg í ræktinni og hafa aga á því sem þú borðar og hreint og beint öllu sem þú gerir. Í þessum málum þarftu að vera með það á hreinu að gera það sem þér þykir skemmtilegt, annars gefstu upp á prógramminu og hættir í miðjum klíðum, og þú munt ekki þola það því að það er ekki í eðli þínu. Þú ert svo dásamleg að gefa öðrum góð ráð, um það hvernig á að slaka á og hvernig þeir eiga að lifa lífinu, en hins vegar þolir þú illa að slaka á og taka feilspor í lífinu, því að það eru skemmtilegustu sporin í lífinu. Þú munt ekki muna eftir því hvort þú fékkst 10 í stærðfræði en ef þú getur hlegið að því, þegar þú gerir skemmtileg mistök þá ferðu inn í ævintýralega tíma. Því að desember, janúar og febrúar er skemmtilegasti, merkilegasti og afdrifaríkasti tími ársins hjá þér. Svo búðu þig undir að sigra í þessu maraþonhlaupi. Desembermottó þitt: Ég verð að þora til að skora.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira