Lukkudýr Íslands í vafa um að komast á leikinn á sunnudag Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 11:11 Hugi birti þessa mynd með færslu sinni en hún er tekin af spænskum vefmiðli Vísir Maðurinn með íslenska-fána skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, veltir því nú fyrir sér á Facebook hvort hann eigi að fara í þriðju ferðina til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið. Hann hefur aðeins mætt á tvo leiki hingað til og báðir hafa farið 2-1 fyrir Íslandi. Tala menn nú um að hann sé að verða að lukkudýri Íslands á EM móti karla í knattspyrnu. „Er forsvaranlegt að fara þriðju ferðina til France í vikunni?,“ spyr Hugi vini sína á Facebook en honum hefur boðist miði í gegnum vinkonu sína. „Ekki ódýrt, en viðráðanlegt. Konan hefur fengið nóg af úðstáelsinu og styður mig ekki. What to do? Should I Stay or Should I go?“ Hugi, sem býr í Kaupmannahöfn, biðlar til vina sinna að hvetja sig áfram með því að læka færsluna. Í morgun höfðu 155 félagar gert það. Hugi hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2014 og hafa stuðningsmenn íslenska liðsins fleygt því fram að ekki sé verra að hafa annálaðan bjartsýnismann á meðal þeirra.Stærsta myndin hér var tekin af fréttastofu Getty og birtist víðs vegar um heiminn. Minni myndirnar eru úr einkasafni.Vísir/GettyÍ fjölmiðlum um allan heimHugi tók upp á því að mála skegg sitt í fánalitunum áður en hann fór til Frakklands og vakti það gífurlega athygli fjölmiðla um allan heim. Birst hafa við hann sjónvarpsviðtöl í Rússlandi og Noregi auk þess sem Reuters fréttastofan birti stutt viðtal við hann um allan heim. Dagblöð og vefmiðlar hafa einnig birt myndir af honum í umfjöllunum sínum um velgengni landsins. Tengdar fréttir Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Sjá meira
Maðurinn með íslenska-fána skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, veltir því nú fyrir sér á Facebook hvort hann eigi að fara í þriðju ferðina til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið. Hann hefur aðeins mætt á tvo leiki hingað til og báðir hafa farið 2-1 fyrir Íslandi. Tala menn nú um að hann sé að verða að lukkudýri Íslands á EM móti karla í knattspyrnu. „Er forsvaranlegt að fara þriðju ferðina til France í vikunni?,“ spyr Hugi vini sína á Facebook en honum hefur boðist miði í gegnum vinkonu sína. „Ekki ódýrt, en viðráðanlegt. Konan hefur fengið nóg af úðstáelsinu og styður mig ekki. What to do? Should I Stay or Should I go?“ Hugi, sem býr í Kaupmannahöfn, biðlar til vina sinna að hvetja sig áfram með því að læka færsluna. Í morgun höfðu 155 félagar gert það. Hugi hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2014 og hafa stuðningsmenn íslenska liðsins fleygt því fram að ekki sé verra að hafa annálaðan bjartsýnismann á meðal þeirra.Stærsta myndin hér var tekin af fréttastofu Getty og birtist víðs vegar um heiminn. Minni myndirnar eru úr einkasafni.Vísir/GettyÍ fjölmiðlum um allan heimHugi tók upp á því að mála skegg sitt í fánalitunum áður en hann fór til Frakklands og vakti það gífurlega athygli fjölmiðla um allan heim. Birst hafa við hann sjónvarpsviðtöl í Rússlandi og Noregi auk þess sem Reuters fréttastofan birti stutt viðtal við hann um allan heim. Dagblöð og vefmiðlar hafa einnig birt myndir af honum í umfjöllunum sínum um velgengni landsins.
Tengdar fréttir Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Sjá meira
Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08
Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44