Margrét Indriðadóttir fallin frá Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2016 13:44 Margrét starfaði á fréttastofu Útvarps frá 1949 til 1986 og varð þar fyrst kvenna á Norðurlöndum til að gegna stöðu fréttastjóra á ríkisfjölmiðli. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Ríkisútvarpsins, lést á Líknardeild Landspítalans í gær. Margrét varð fyrst kvenna á Norðurlöndum til að gegna starfi fréttastjóra á ríkisfjölmiðli. Margrét fæddist á Akureyri árið 1923, dóttir Laufeyjar Jóhannsdóttur húsmóður og Indriða Helgasonar, rafvirkjameistara og kaupmanns. Margrét lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1943 og starfaði að því búnu á Morgunblaðinu í þrjú ár en hélt þá til náms í blaðamennsku í Bandaríkjunum þar sem hún lauk BA-prófi frá School of Journalism við Minnesota háskóla árið 1947. Eftir heimkomu starfaði hún á Morgunblaðinu og skamma hríð á Tímanum en var árið 1949 ráðinn fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins, fyrst kvenna. Margrét varð fréttastjóri þar árið 1968, fyrst kvenna á Norðurlöndum. Hún lét af störfum árið 1986. Starfsferill hennar á fjölmiðlum spannar þannig 43 ár. Hún hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, þar á meðal hin norrænu Nordfag-verðlaun 1991 og hina íslensku fálkaorðu árið 2007. Margrét Indriðadóttir var gift Thor Vilhjálmssyni rithöfundi og áttu þau tvo syni, Örnólf og Guðmund Andra. Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Ríkisútvarpsins, lést á Líknardeild Landspítalans í gær. Margrét varð fyrst kvenna á Norðurlöndum til að gegna starfi fréttastjóra á ríkisfjölmiðli. Margrét fæddist á Akureyri árið 1923, dóttir Laufeyjar Jóhannsdóttur húsmóður og Indriða Helgasonar, rafvirkjameistara og kaupmanns. Margrét lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1943 og starfaði að því búnu á Morgunblaðinu í þrjú ár en hélt þá til náms í blaðamennsku í Bandaríkjunum þar sem hún lauk BA-prófi frá School of Journalism við Minnesota háskóla árið 1947. Eftir heimkomu starfaði hún á Morgunblaðinu og skamma hríð á Tímanum en var árið 1949 ráðinn fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins, fyrst kvenna. Margrét varð fréttastjóri þar árið 1968, fyrst kvenna á Norðurlöndum. Hún lét af störfum árið 1986. Starfsferill hennar á fjölmiðlum spannar þannig 43 ár. Hún hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, þar á meðal hin norrænu Nordfag-verðlaun 1991 og hina íslensku fálkaorðu árið 2007. Margrét Indriðadóttir var gift Thor Vilhjálmssyni rithöfundi og áttu þau tvo syni, Örnólf og Guðmund Andra.
Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira