Júlían: "Markmiðið er að verða einn af þremur bestu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 20:15 Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, átti frábært ár. Hann er í fimmta sæti á heimslistanum í +120 kg flokki en hápunktur ársins hjá honum var þegar hann vann gull í réttstöðulyftu á sínu fyrst HM fullorðinna. Hann hefur verið einn sá besti í unglingaflokkum undanfarin ár. „Helst stendur upp úr að klára unglingamótin, bæði EM og HM, og vinna þau sem er búið að vera draumur lengi og það með töluverðum yfirburðum. Þar náði ég að skipa mér í fremstu röð. Svo var það klárlega að koma inn á fyrsta mótið mitt í opnum flokki og vinna þar gull í einni grein sem var frábært,“ segir Júlían. „Þar tók ég 380 kíló í réttstöðulyftu sem var markmið sem ég var búinn að vera með upp á vegg hjá mér í átta ár. Þetta var eitthvað sem ég var búinn að stefna að og er Evrópumót. Þetta hlýtur að standa upp úr.“ Júlían keppir næst á Reykjavíkurleikunum og eftir það keppir hann á Arnold Classic. Stefnan er tekin á heimsleikana í kraftlyftingum eftir fjögur ár, en þeir eru það sem sportið snýst um. „Markmiðið er að verða einn af þremur bestu í mínum þyngdarflokki í heiminum,“ segir Júlían, en fær hann nú ekki smá pásu yfir jólin? „Ég mun eitthvað hvíla mig. Á milli æfinga allavega. Ég mun borða vel og æfa vel. Þetta er sá tími sem maður fær mestan tíma til að æfa,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Sjá meira
Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, átti frábært ár. Hann er í fimmta sæti á heimslistanum í +120 kg flokki en hápunktur ársins hjá honum var þegar hann vann gull í réttstöðulyftu á sínu fyrst HM fullorðinna. Hann hefur verið einn sá besti í unglingaflokkum undanfarin ár. „Helst stendur upp úr að klára unglingamótin, bæði EM og HM, og vinna þau sem er búið að vera draumur lengi og það með töluverðum yfirburðum. Þar náði ég að skipa mér í fremstu röð. Svo var það klárlega að koma inn á fyrsta mótið mitt í opnum flokki og vinna þar gull í einni grein sem var frábært,“ segir Júlían. „Þar tók ég 380 kíló í réttstöðulyftu sem var markmið sem ég var búinn að vera með upp á vegg hjá mér í átta ár. Þetta var eitthvað sem ég var búinn að stefna að og er Evrópumót. Þetta hlýtur að standa upp úr.“ Júlían keppir næst á Reykjavíkurleikunum og eftir það keppir hann á Arnold Classic. Stefnan er tekin á heimsleikana í kraftlyftingum eftir fjögur ár, en þeir eru það sem sportið snýst um. „Markmiðið er að verða einn af þremur bestu í mínum þyngdarflokki í heiminum,“ segir Júlían, en fær hann nú ekki smá pásu yfir jólin? „Ég mun eitthvað hvíla mig. Á milli æfinga allavega. Ég mun borða vel og æfa vel. Þetta er sá tími sem maður fær mestan tíma til að æfa,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Sjá meira