Evróputúr Kanye West aflýst Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2016 15:41 Það hefur farið lítið fyrir West fjölskyldunni seinustu mánuði. Mynd/Getty Seinni leggur tónleikaferðalags Kanye West hefur verið aflýst en þetta kemur fram í frétt á vef TMZ. Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað. Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West. Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót. Tengdar fréttir Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47 Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00 Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Seinni leggur tónleikaferðalags Kanye West hefur verið aflýst en þetta kemur fram í frétt á vef TMZ. Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað. Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West. Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót.
Tengdar fréttir Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47 Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00 Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30
Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44
Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47
Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15
Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15
Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09
Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00
Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00