Íslensku bókmenntaverðlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvær bækur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2016 17:30 Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016 á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Hildur Knútsdóttir er fyrsti rithöfundurinn sem tilnefndur er fyrir tvær bækur sama árið en bækurnar Vetrarhörkur og Doddi: bók sannleikans!, sem hún skrifar ásamt Þórdísi Gísladóttur, eru báðar tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka. Þá vekur athygli að í sama flokki er teiknimyndasagan Vargöld – Fyrsta bók tilnefnd, en eftir því sem Vísir kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem teiknimyndasaga er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.Tilnefningar voru kynntar á Kjarvalsstöðum fyrr í dag.vísir/stefánTilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016:Flokkur fræðirita og bóka almenns eðlis: Árni Heimir Ingólfsson Saga tónlistarinnar Útgefandi: Forlagið Bergsveinn Birgisson Leitin að svarta víkingnum Útgefandi: Bjartur Guðrún Ingólfsdóttir Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar Útgefandi: Háskólaútgáfan Ragnar Axelsson Andlit norðursins Útgefandi: Crymogea Viðar Hreinsson Jón lærði og náttúrur náttúrunnar Útgefandi: Lesstofan Dómnefnd skipuðu:Aðalsteinn Ingólfsson, formaður nefndar, Hulda Proppé og Þórunn SigurðardóttirHöfundar teiknimyndasögunnar Vargöld - Fyrsta bók, þeir Jón Páll Halldórsson, Þórhallur Arnórsson og Andri Sveinsson.mynd/brynjar snærFlokkur barna-og ungmennabóka: Hildur Knútsdóttir Vetrarhörkur Útgefandi: JPV útgáfa Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir Doddi: bók sannleikans! Útgefandi: Bókabeitan Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir Íslandsbók barnanna Útgefandi: Iðunn Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson Vargöld: fyrsta bók Útgefandi: Iðunn Ævar Þór Benediktsson Vélmennaárásin Útgefandi: Mál og menning Dómnefnd skipuðu:Árni Árnason, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Sigurjón Kjartansson.Guðrún Eva Mínervudóttir er tilnefnd fyrir bókina Skegg Raspútíns. Vísir/ErnirFlokkur fagurbókmennta: Steinar Bragi Allt fer Útgefandi: Mál og menning Sjón Ég er sofandi hurð (Co Dex 1962) Útgefandi: JPV útgáfa Guðrún Eva Mínervudóttir Skegg Raspútíns Útgefandi: Bjartur Auður Ava Ólafsdóttir Ör Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Sigurður Pálsson Ljóð muna rödd Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu:Knútur Hafsteinsson, formaður nefndar, Helga Ferdinandsdóttir og og Jórunn Sigurðardóttir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið „Fortíðin er þarna, beint fyrir framan nefið á okkur“ Menning Fleiri fréttir „Fortíðin er þarna, beint fyrir framan nefið á okkur“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum Sjá meira
Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016 á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Hildur Knútsdóttir er fyrsti rithöfundurinn sem tilnefndur er fyrir tvær bækur sama árið en bækurnar Vetrarhörkur og Doddi: bók sannleikans!, sem hún skrifar ásamt Þórdísi Gísladóttur, eru báðar tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka. Þá vekur athygli að í sama flokki er teiknimyndasagan Vargöld – Fyrsta bók tilnefnd, en eftir því sem Vísir kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem teiknimyndasaga er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.Tilnefningar voru kynntar á Kjarvalsstöðum fyrr í dag.vísir/stefánTilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016:Flokkur fræðirita og bóka almenns eðlis: Árni Heimir Ingólfsson Saga tónlistarinnar Útgefandi: Forlagið Bergsveinn Birgisson Leitin að svarta víkingnum Útgefandi: Bjartur Guðrún Ingólfsdóttir Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar Útgefandi: Háskólaútgáfan Ragnar Axelsson Andlit norðursins Útgefandi: Crymogea Viðar Hreinsson Jón lærði og náttúrur náttúrunnar Útgefandi: Lesstofan Dómnefnd skipuðu:Aðalsteinn Ingólfsson, formaður nefndar, Hulda Proppé og Þórunn SigurðardóttirHöfundar teiknimyndasögunnar Vargöld - Fyrsta bók, þeir Jón Páll Halldórsson, Þórhallur Arnórsson og Andri Sveinsson.mynd/brynjar snærFlokkur barna-og ungmennabóka: Hildur Knútsdóttir Vetrarhörkur Útgefandi: JPV útgáfa Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir Doddi: bók sannleikans! Útgefandi: Bókabeitan Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir Íslandsbók barnanna Útgefandi: Iðunn Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson Vargöld: fyrsta bók Útgefandi: Iðunn Ævar Þór Benediktsson Vélmennaárásin Útgefandi: Mál og menning Dómnefnd skipuðu:Árni Árnason, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Sigurjón Kjartansson.Guðrún Eva Mínervudóttir er tilnefnd fyrir bókina Skegg Raspútíns. Vísir/ErnirFlokkur fagurbókmennta: Steinar Bragi Allt fer Útgefandi: Mál og menning Sjón Ég er sofandi hurð (Co Dex 1962) Útgefandi: JPV útgáfa Guðrún Eva Mínervudóttir Skegg Raspútíns Útgefandi: Bjartur Auður Ava Ólafsdóttir Ör Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Sigurður Pálsson Ljóð muna rödd Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu:Knútur Hafsteinsson, formaður nefndar, Helga Ferdinandsdóttir og og Jórunn Sigurðardóttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið „Fortíðin er þarna, beint fyrir framan nefið á okkur“ Menning Fleiri fréttir „Fortíðin er þarna, beint fyrir framan nefið á okkur“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum Sjá meira