Gert ráð fyrir að Hringrás flytji fyrir lok næsta árs: „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 16:19 Svona var umhverfis á athafnasvæði Hringrásar eftir bruna 2011. Vísir/Vilhelm Reiknað er með að Hringrás flytji starfsemi sína úr Klettagörðum fyrir lok árs 2017 eftir að Faxaflóahafnir samþykktu að segja upp lóðaleigusamningi fyrirtækisins í morgun. Þetta segir hafnarstjóri Faxaflóhafna. „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma og það er nauðsynlegt að fyrirtækið finni sér nýja starfstöð. Í samþykktinni sem var gerð er gert ráð fyrir að verði flutt burt í lok árs 2017,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri um ástæður þess að ákveðið var að segja upp samningnum.Gísli Gíslason er til hægri á myndinni.mynd/reykjavíkurborgAð minnsta kosti þrír brunar hafa orðið frá árinu 2004 á athafnasvæði Hringrásar. Íbúar á Laugarnesinu eru margir hverjir ósáttir við að starfsemi Hringrásar sé enn til staðar við Klettagarða. Gísli segir að lóðin sé orðin of lítil miðað við það magn sem er að berast en starfsemi svipuð þeirri og Hringrás hefur verið með hefur verið starfrækt á svæðinu frá árinu 1970. „Nú er staðan orðin sú að lóðin er of lítil miðað við það magn sem er að berast. Hins vegar er ekki hægt að tryggja öryggi aðliggjandi byggðar. Með athugun og skoðun hjá slökkviliðinu er óhjákvæmilegt að grípa til þessa ráðstafana,“ segir Gísli. Tengdar fréttir Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9. desember 2016 15:28 Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31 Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. 3. desember 2016 20:11 Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02 Grunur um íkveikju hjá Hringrás Lögreglan óskar eftir upplýsingum. 1. desember 2016 15:20 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Reiknað er með að Hringrás flytji starfsemi sína úr Klettagörðum fyrir lok árs 2017 eftir að Faxaflóahafnir samþykktu að segja upp lóðaleigusamningi fyrirtækisins í morgun. Þetta segir hafnarstjóri Faxaflóhafna. „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma og það er nauðsynlegt að fyrirtækið finni sér nýja starfstöð. Í samþykktinni sem var gerð er gert ráð fyrir að verði flutt burt í lok árs 2017,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri um ástæður þess að ákveðið var að segja upp samningnum.Gísli Gíslason er til hægri á myndinni.mynd/reykjavíkurborgAð minnsta kosti þrír brunar hafa orðið frá árinu 2004 á athafnasvæði Hringrásar. Íbúar á Laugarnesinu eru margir hverjir ósáttir við að starfsemi Hringrásar sé enn til staðar við Klettagarða. Gísli segir að lóðin sé orðin of lítil miðað við það magn sem er að berast en starfsemi svipuð þeirri og Hringrás hefur verið með hefur verið starfrækt á svæðinu frá árinu 1970. „Nú er staðan orðin sú að lóðin er of lítil miðað við það magn sem er að berast. Hins vegar er ekki hægt að tryggja öryggi aðliggjandi byggðar. Með athugun og skoðun hjá slökkviliðinu er óhjákvæmilegt að grípa til þessa ráðstafana,“ segir Gísli.
Tengdar fréttir Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9. desember 2016 15:28 Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31 Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. 3. desember 2016 20:11 Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02 Grunur um íkveikju hjá Hringrás Lögreglan óskar eftir upplýsingum. 1. desember 2016 15:20 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9. desember 2016 15:28
Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31
Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. 3. desember 2016 20:11
Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02