Gert ráð fyrir að Hringrás flytji fyrir lok næsta árs: „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 16:19 Svona var umhverfis á athafnasvæði Hringrásar eftir bruna 2011. Vísir/Vilhelm Reiknað er með að Hringrás flytji starfsemi sína úr Klettagörðum fyrir lok árs 2017 eftir að Faxaflóahafnir samþykktu að segja upp lóðaleigusamningi fyrirtækisins í morgun. Þetta segir hafnarstjóri Faxaflóhafna. „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma og það er nauðsynlegt að fyrirtækið finni sér nýja starfstöð. Í samþykktinni sem var gerð er gert ráð fyrir að verði flutt burt í lok árs 2017,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri um ástæður þess að ákveðið var að segja upp samningnum.Gísli Gíslason er til hægri á myndinni.mynd/reykjavíkurborgAð minnsta kosti þrír brunar hafa orðið frá árinu 2004 á athafnasvæði Hringrásar. Íbúar á Laugarnesinu eru margir hverjir ósáttir við að starfsemi Hringrásar sé enn til staðar við Klettagarða. Gísli segir að lóðin sé orðin of lítil miðað við það magn sem er að berast en starfsemi svipuð þeirri og Hringrás hefur verið með hefur verið starfrækt á svæðinu frá árinu 1970. „Nú er staðan orðin sú að lóðin er of lítil miðað við það magn sem er að berast. Hins vegar er ekki hægt að tryggja öryggi aðliggjandi byggðar. Með athugun og skoðun hjá slökkviliðinu er óhjákvæmilegt að grípa til þessa ráðstafana,“ segir Gísli. Tengdar fréttir Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9. desember 2016 15:28 Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31 Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. 3. desember 2016 20:11 Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02 Grunur um íkveikju hjá Hringrás Lögreglan óskar eftir upplýsingum. 1. desember 2016 15:20 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Reiknað er með að Hringrás flytji starfsemi sína úr Klettagörðum fyrir lok árs 2017 eftir að Faxaflóahafnir samþykktu að segja upp lóðaleigusamningi fyrirtækisins í morgun. Þetta segir hafnarstjóri Faxaflóhafna. „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma og það er nauðsynlegt að fyrirtækið finni sér nýja starfstöð. Í samþykktinni sem var gerð er gert ráð fyrir að verði flutt burt í lok árs 2017,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri um ástæður þess að ákveðið var að segja upp samningnum.Gísli Gíslason er til hægri á myndinni.mynd/reykjavíkurborgAð minnsta kosti þrír brunar hafa orðið frá árinu 2004 á athafnasvæði Hringrásar. Íbúar á Laugarnesinu eru margir hverjir ósáttir við að starfsemi Hringrásar sé enn til staðar við Klettagarða. Gísli segir að lóðin sé orðin of lítil miðað við það magn sem er að berast en starfsemi svipuð þeirri og Hringrás hefur verið með hefur verið starfrækt á svæðinu frá árinu 1970. „Nú er staðan orðin sú að lóðin er of lítil miðað við það magn sem er að berast. Hins vegar er ekki hægt að tryggja öryggi aðliggjandi byggðar. Með athugun og skoðun hjá slökkviliðinu er óhjákvæmilegt að grípa til þessa ráðstafana,“ segir Gísli.
Tengdar fréttir Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9. desember 2016 15:28 Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31 Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. 3. desember 2016 20:11 Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02 Grunur um íkveikju hjá Hringrás Lögreglan óskar eftir upplýsingum. 1. desember 2016 15:20 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9. desember 2016 15:28
Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30. nóvember 2016 20:31
Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. 3. desember 2016 20:11
Starfsemi Hringrásar stöðvuð Í ljós kom að fyrirtækið brýtur gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. 1. desember 2016 13:02