Íslandsmótið í 25 metra laug hófst í kvöld í Ásvallalaug í Hafnarfirði og íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, var þar á ferðinni.
Eygló Ósk rúllaði upp 200 metra baksundinu þar sem hún kom í mark á 2:07,04 mínútum. Það er nokkuð frá Íslandsmeti hennar sem er 2:03,53 mínútur.
Hún var aftur á móti tæpum 13 sekúndum á undan Katarínu Róbertsdóttur sem var önnur.
Önnur úrslit kvöldsins má sjá hér.
Eygló Ósk byrjaði með stæl
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Dagný kveður West Ham með tárin í augunum
Enski boltinn


Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni?
Íslenski boltinn

Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður
Íslenski boltinn

Blikarnir hoppuðu út í á
Fótbolti




„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn