Tökur á Keeping Up With The Kardashians farnar af stað á ný eftir ránið Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2016 16:00 Kanye West og Kim saman á góðri stundu. Þau eru hjón. Vísir/AFP Tökur á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians eru farnar af stað á ný, en gert var þriggja vikna hlé á tökum eftir að aðalstjarna þáttarins Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París. Kim hefur ekkert sést opinberlega eftir ránið en hún er líklega einhver opnasta stjarna heims og hefur ávallt hleypt aðdáendum sínum mjög nálægt sér í gegnum þættina sína og í gegnum samfélagsmiðlana. „Allt tökulið er komið til starfa og eru tökur á þættinum hafnar á ný,“ segir talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar E! í samtali við CNN. Raunveruleikastjarnan var rænd af tveimur vopnuðum mönnum sunnudagskvöldið 3. október. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skartgripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Alls tóku fimm menn þátt í ráninu. Tengdar fréttir Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15 Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26 Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Tökur á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians eru farnar af stað á ný, en gert var þriggja vikna hlé á tökum eftir að aðalstjarna þáttarins Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París. Kim hefur ekkert sést opinberlega eftir ránið en hún er líklega einhver opnasta stjarna heims og hefur ávallt hleypt aðdáendum sínum mjög nálægt sér í gegnum þættina sína og í gegnum samfélagsmiðlana. „Allt tökulið er komið til starfa og eru tökur á þættinum hafnar á ný,“ segir talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar E! í samtali við CNN. Raunveruleikastjarnan var rænd af tveimur vopnuðum mönnum sunnudagskvöldið 3. október. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skartgripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Alls tóku fimm menn þátt í ráninu.
Tengdar fréttir Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15 Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26 Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51
Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30
Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15
Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26
Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00