Tökur á Keeping Up With The Kardashians farnar af stað á ný eftir ránið Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2016 16:00 Kanye West og Kim saman á góðri stundu. Þau eru hjón. Vísir/AFP Tökur á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians eru farnar af stað á ný, en gert var þriggja vikna hlé á tökum eftir að aðalstjarna þáttarins Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París. Kim hefur ekkert sést opinberlega eftir ránið en hún er líklega einhver opnasta stjarna heims og hefur ávallt hleypt aðdáendum sínum mjög nálægt sér í gegnum þættina sína og í gegnum samfélagsmiðlana. „Allt tökulið er komið til starfa og eru tökur á þættinum hafnar á ný,“ segir talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar E! í samtali við CNN. Raunveruleikastjarnan var rænd af tveimur vopnuðum mönnum sunnudagskvöldið 3. október. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skartgripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Alls tóku fimm menn þátt í ráninu. Tengdar fréttir Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15 Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26 Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Tökur á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians eru farnar af stað á ný, en gert var þriggja vikna hlé á tökum eftir að aðalstjarna þáttarins Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París. Kim hefur ekkert sést opinberlega eftir ránið en hún er líklega einhver opnasta stjarna heims og hefur ávallt hleypt aðdáendum sínum mjög nálægt sér í gegnum þættina sína og í gegnum samfélagsmiðlana. „Allt tökulið er komið til starfa og eru tökur á þættinum hafnar á ný,“ segir talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar E! í samtali við CNN. Raunveruleikastjarnan var rænd af tveimur vopnuðum mönnum sunnudagskvöldið 3. október. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skartgripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Alls tóku fimm menn þátt í ráninu.
Tengdar fréttir Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15 Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26 Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51
Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30
Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15
Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26
Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00