Fyrir 12 árum var hann heróínfíkill sem komst nálægt dauðanum, í dag er hann milljónamæringur Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2016 13:30 Rafiti er mjög efnaður. Fyrir tólf árum bjó Khalil Rafiti á götunni, var rúmlega fimmtíu kíló og hafði verið heróínfíkill í nokkur ár. Í dag rekur hann fimm veitingastaði en þeir bjóða upp á lífræna heilsudrykki sem eru gríðarlega vinsælir hjá fræga og fína fólkinu í Bandaríkjunum. Rafiti er orðinn milljónamæringur. Þessi 46 ára maður tók í tvígang of stóran skammt fíkniefna og var nálægt því að kveðja þennan heim í bæði skiptin. Hann ákvað einn daginn að taka sig á, rétta úr kútnum og koma sér á beinu brautina. Hann stofnaði í kjölfarið fyrirtækið SunLife Organics og hefur verið að gera frábæra hluti að undanförnu. Eftir harða baráttu við fíkniefnadjöfulinn opnaði hann skýli sem tók við fólki sem var edrú og í baráttu við sama djöful og hann. Einskonar sjúkrahús fyrir fíkla. Hann fór fljótlega að blanda drykki, sérstaka ofurdrykki sem voru ætlaðir fíklum í endurhæfingu. „Drykkirnir áttu að gefa sjúklingunum styrk til að takast á við þennan sjúkdóm,“ segir Rafati. Ekki leið á löngu þar til heilsudrykkir hans urðu mjög eftirsóttir og orðspor hans mjög gott í Los Angeles. „Allt í einu fóru venjulegir borgarar að mæta til okkar, og einungis til að smakka drykkina,“ segir hann og bætir við að hann hafi þá fljótlega áttað sig á því að það væri markaður fyrir svona staði. Hann opnaði því í framhaldinu fyrsta SunLife Organics staðinn. Rafati fékk aðstoð frá vini sínum sem hefur efnast töluvert á veðmálum og í dag er hægt að kaupa 32 tegundir af djúsum, prótein-shake og margt fleira í þeim fimm verslunum sem hann rekur. Best birthday ever!!! A photo posted by I Forgot to Die, Khalil Rafati (@iforgottodiebook) on Oct 12, 2016 at 12:12pm PDT Psalm 103:1-5 Bless the Lord, O my soul; And all that is within me, bless His holy name! Bless the Lord, O my soul, And forget not all His benefits: Who forgives all your iniquities, Who heals all your diseases, Who redeems your life from destruction, Who crowns you with loving kindness and tender mercies, Who satisfies your mouth with good things, So that your youth is renewed like the eagle's. A photo posted by I Forgot to Die, Khalil Rafati (@iforgottodiebook) on Oct 18, 2016 at 10:43am PDT Such a blessing to wake up to! Thank you, @walterkirn and @nytimes for such a heartwarming piece. And thank you to all who've been a part of this incredible journey, especially the amazing @hgorcey!! A photo posted by I Forgot to Die, Khalil Rafati (@iforgottodiebook) on Oct 23, 2016 at 2:53pm PDT Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fyrir tólf árum bjó Khalil Rafiti á götunni, var rúmlega fimmtíu kíló og hafði verið heróínfíkill í nokkur ár. Í dag rekur hann fimm veitingastaði en þeir bjóða upp á lífræna heilsudrykki sem eru gríðarlega vinsælir hjá fræga og fína fólkinu í Bandaríkjunum. Rafiti er orðinn milljónamæringur. Þessi 46 ára maður tók í tvígang of stóran skammt fíkniefna og var nálægt því að kveðja þennan heim í bæði skiptin. Hann ákvað einn daginn að taka sig á, rétta úr kútnum og koma sér á beinu brautina. Hann stofnaði í kjölfarið fyrirtækið SunLife Organics og hefur verið að gera frábæra hluti að undanförnu. Eftir harða baráttu við fíkniefnadjöfulinn opnaði hann skýli sem tók við fólki sem var edrú og í baráttu við sama djöful og hann. Einskonar sjúkrahús fyrir fíkla. Hann fór fljótlega að blanda drykki, sérstaka ofurdrykki sem voru ætlaðir fíklum í endurhæfingu. „Drykkirnir áttu að gefa sjúklingunum styrk til að takast á við þennan sjúkdóm,“ segir Rafati. Ekki leið á löngu þar til heilsudrykkir hans urðu mjög eftirsóttir og orðspor hans mjög gott í Los Angeles. „Allt í einu fóru venjulegir borgarar að mæta til okkar, og einungis til að smakka drykkina,“ segir hann og bætir við að hann hafi þá fljótlega áttað sig á því að það væri markaður fyrir svona staði. Hann opnaði því í framhaldinu fyrsta SunLife Organics staðinn. Rafati fékk aðstoð frá vini sínum sem hefur efnast töluvert á veðmálum og í dag er hægt að kaupa 32 tegundir af djúsum, prótein-shake og margt fleira í þeim fimm verslunum sem hann rekur. Best birthday ever!!! A photo posted by I Forgot to Die, Khalil Rafati (@iforgottodiebook) on Oct 12, 2016 at 12:12pm PDT Psalm 103:1-5 Bless the Lord, O my soul; And all that is within me, bless His holy name! Bless the Lord, O my soul, And forget not all His benefits: Who forgives all your iniquities, Who heals all your diseases, Who redeems your life from destruction, Who crowns you with loving kindness and tender mercies, Who satisfies your mouth with good things, So that your youth is renewed like the eagle's. A photo posted by I Forgot to Die, Khalil Rafati (@iforgottodiebook) on Oct 18, 2016 at 10:43am PDT Such a blessing to wake up to! Thank you, @walterkirn and @nytimes for such a heartwarming piece. And thank you to all who've been a part of this incredible journey, especially the amazing @hgorcey!! A photo posted by I Forgot to Die, Khalil Rafati (@iforgottodiebook) on Oct 23, 2016 at 2:53pm PDT
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira