Lýstu yfir vilja til að nýta forkaupsrétt Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2016 15:45 Eignin sem fulltrúar stjórnarandstöðunnar vilja að Þingvallnefnd nýti forkaupsrétt á var auglýst til sölu í sumar. Þingvallanefnd hefur lýst yfir vilja til að nýta forkaupsrétt á Valhallarstíg nyrðri 7 en segir nauðsynlegt að skoða frekari annmarka á málinu og álitamál sem hafa komið upp og það verði skoðað betur. Þá liggur fyrir að ekki eru til fjárveitingar fyrir kaupum á lóðinni og biður nefndin Forsætisráðuneytið að kanna hvort að mögulega væri hægt að finna fjármagn til að nýta forkaupsréttinn. Á lóðinni er grunnur að 159 fermetra sumarhúsi í eigu Boga Pálssonar sem kenndur er við Toyota. Þar áður hafa meðal annars athafnakonan Sonja Zorilla og forsetinn fyrrverandi, Vigdís Finnbogadóttir, átt Valhallarstíg nyrðri 7. Eignin er metin á um 85 milljónir króna.Sjá einnig: Grunnur að bústað í þjóðgarðinum á Þingvöllum falur á 85 milljónir. Samkvæmt Sigrúnu Magnúsdóttur, formanni nefndarinnar, að hafði áður verið ákveðið að nýta ekki réttinn þar sem fjárveiting var ekki til staðar.Sjá einnig: Talsverð óvissa með nýtingu forkaupsréttar. „Síðan þegar verið er að kanna þetta mál að þá ber kannski ekki saman sem var samþykkt í Þingvallanefnd árið 2007 og 2010,“ segir Sigrún. „Gögn sem að talið var að væri verið að samþykkja út frá, ber kannski ekki alveg saman við það sem að liggur fyrir hjá byggingafulltrúa.“ Því beinir nefndin því til ráðuneytisins að málið sé skoðað nánar. Um er að ræða sameiginlega niðurstöðu allrar nefndarinnar og Sigrún segist kát með að það hafi verið sérstaklega ánægjulegt þar sem um síðasta fund nefndarinnar á þessu kjörtímabili var að ræða.Hér má skoða eignina á fasteignavef Vísis. Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Þingvallanefnd hefur lýst yfir vilja til að nýta forkaupsrétt á Valhallarstíg nyrðri 7 en segir nauðsynlegt að skoða frekari annmarka á málinu og álitamál sem hafa komið upp og það verði skoðað betur. Þá liggur fyrir að ekki eru til fjárveitingar fyrir kaupum á lóðinni og biður nefndin Forsætisráðuneytið að kanna hvort að mögulega væri hægt að finna fjármagn til að nýta forkaupsréttinn. Á lóðinni er grunnur að 159 fermetra sumarhúsi í eigu Boga Pálssonar sem kenndur er við Toyota. Þar áður hafa meðal annars athafnakonan Sonja Zorilla og forsetinn fyrrverandi, Vigdís Finnbogadóttir, átt Valhallarstíg nyrðri 7. Eignin er metin á um 85 milljónir króna.Sjá einnig: Grunnur að bústað í þjóðgarðinum á Þingvöllum falur á 85 milljónir. Samkvæmt Sigrúnu Magnúsdóttur, formanni nefndarinnar, að hafði áður verið ákveðið að nýta ekki réttinn þar sem fjárveiting var ekki til staðar.Sjá einnig: Talsverð óvissa með nýtingu forkaupsréttar. „Síðan þegar verið er að kanna þetta mál að þá ber kannski ekki saman sem var samþykkt í Þingvallanefnd árið 2007 og 2010,“ segir Sigrún. „Gögn sem að talið var að væri verið að samþykkja út frá, ber kannski ekki alveg saman við það sem að liggur fyrir hjá byggingafulltrúa.“ Því beinir nefndin því til ráðuneytisins að málið sé skoðað nánar. Um er að ræða sameiginlega niðurstöðu allrar nefndarinnar og Sigrún segist kát með að það hafi verið sérstaklega ánægjulegt þar sem um síðasta fund nefndarinnar á þessu kjörtímabili var að ræða.Hér má skoða eignina á fasteignavef Vísis.
Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira