Banaslys á Suðurnesjum Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2016 17:28 Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar tildrög slyssins. Vísir Banaslys varð þegar tvær bifreiðir lentu í árekstri á Reykjanesbraut, skammt frá Rósaselstorgi á Suðurnesjum um hádegisbil í dag. Í tilkynningu frá lögreglu segir að ökumaður annarrar bifreiðarinnar hafi verið fluttur á bráðamóttöku Landspítalans þar sem hann var úrskurðaður látinn. Ökumaður og farþegi í hinni bifreiðinni voru fluttir á Heilbrigðisstofnun til skoðunar. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar tildrög slyssins og biður þá er kunna að hafa orðið vitni að því að hafa samband í síma: 444-2299. Að sögn lögreglu er ekki unnt að veita frekari upplýsingar að svo komnu máli. Slys varð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði, á móts við Áslandshverfi, skömmu eftir hádegi þegar verið var að flytja manninn sem lenti í slysinu á Suðurnesjum á Landspítalann. Tveir slösuðust þá í hörðum árekstri lögreglubifhjóls og bíls, þar sem lögreglubifhjólinu var ekið í forgangsakstri austur Reykjanesbraut þegar ökumaður bíls á leið vestur tók U-beygju og í veg fyrir bifhjólið, sem var á talsverðri ferð. Í tilkynningu lögreglu um slysið sagði að lögreglumaðurinn og ökumaður bílsins hafi slasast mikið, en að þeir séu ekki í lífshættu. Tengdar fréttir Þrjú voru flutt á sjúkrahús eftir alvarlegt slys á Reykjanesbraut Lögreglumaður á bifhjóli í forgangsakstri og bíll rákust saman. 17. október 2016 15:59 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Banaslys varð þegar tvær bifreiðir lentu í árekstri á Reykjanesbraut, skammt frá Rósaselstorgi á Suðurnesjum um hádegisbil í dag. Í tilkynningu frá lögreglu segir að ökumaður annarrar bifreiðarinnar hafi verið fluttur á bráðamóttöku Landspítalans þar sem hann var úrskurðaður látinn. Ökumaður og farþegi í hinni bifreiðinni voru fluttir á Heilbrigðisstofnun til skoðunar. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar tildrög slyssins og biður þá er kunna að hafa orðið vitni að því að hafa samband í síma: 444-2299. Að sögn lögreglu er ekki unnt að veita frekari upplýsingar að svo komnu máli. Slys varð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði, á móts við Áslandshverfi, skömmu eftir hádegi þegar verið var að flytja manninn sem lenti í slysinu á Suðurnesjum á Landspítalann. Tveir slösuðust þá í hörðum árekstri lögreglubifhjóls og bíls, þar sem lögreglubifhjólinu var ekið í forgangsakstri austur Reykjanesbraut þegar ökumaður bíls á leið vestur tók U-beygju og í veg fyrir bifhjólið, sem var á talsverðri ferð. Í tilkynningu lögreglu um slysið sagði að lögreglumaðurinn og ökumaður bílsins hafi slasast mikið, en að þeir séu ekki í lífshættu.
Tengdar fréttir Þrjú voru flutt á sjúkrahús eftir alvarlegt slys á Reykjanesbraut Lögreglumaður á bifhjóli í forgangsakstri og bíll rákust saman. 17. október 2016 15:59 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Þrjú voru flutt á sjúkrahús eftir alvarlegt slys á Reykjanesbraut Lögreglumaður á bifhjóli í forgangsakstri og bíll rákust saman. 17. október 2016 15:59