Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2016 11:15 „Ég er í VG og er friðarsinni og trúi á gegnsæi. Ég hef ekkert með Sovétríkin að gera,“ sagði Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinsthreyfingarinnar - græns framboðs, um umdeildan kökubakstur hennar á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir, í gær. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan skreytti Una köku sína með hamar og sigð, einkennismerki Sovétríkjanna. Það fór öfugt ofan í einhverja netverja sem töldu hana með þessu „líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns“ og „normalísera þjóðarmorð.“Nákvæmlega hvað er skárra við að krúttast með hamar og sigð en hakakross? Bæði tvö tákn botnlausrar illsku og mannhaturs. https://t.co/dLnVu0KIMR— Þórður (@doddeh) October 17, 2016 2010 óskuðu utanr.raðh 6 landa eftir banni innan EU á birtingu hamars og sigðar og töldu það smán og afneitun á glæpum kommúnista https://t.co/xSK2ZzM7Bc— Anna Palsdottir (@annapalsd) October 17, 2016 VG með stöð 2 snappið. Á morgun bakar íslenska þjóðfylkingin nasistaköku... þetta bara í lagi? pic.twitter.com/4aXe0MQDSk— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 17, 2016 Að líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns, þar sem fólk var svelt, drepið og sent í þrælkun til Síberíu er fjarstæðukennt.— Ingvar S. Birgisson (@ingvarsmari) October 17, 2016 Ídolisering og aðdáun Sovétríkjanna og ríkja þar sem kommúnismi hefur drepið ógeðslega marga - finnst mér jafn ógeðsleg og dýrkun á nasisma— Katrín Sigríður (@KatrinSigStein) October 17, 2016 Una sagði svo ekki vera, hún væri á móti öllu slíku - rétt eins og hún væri fylgjandi frjálsri tjáningu. „Ég er á móti fjöldamorðum, ég er á móti þjóðarmorðum,“ sagði Una og bætti við: „Ég fýla tjáningarfrelsi. Ef það væri ekki fyrir tjáningarfrelsi þá hefði ég aldrei bakað þessa köku.“ Bakstur Unu og önnur ævintýri VG má sjá sem fyrr segir í spilaranum hér að ofan.Á næstu dögum og vikum munu fulltrúar annarra flokka sjá um snappið og til þess að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur þarf einfaldlega að bæta við stod2frettir á Snapchat. Þá getur fólk einnig bætt reikningunum við með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula merkinu hér að neðan.Flokkunum hefur öllum verið boðið að nýta sér aðgang fréttastofunnar. Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti. Tengdar fréttir Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
„Ég er í VG og er friðarsinni og trúi á gegnsæi. Ég hef ekkert með Sovétríkin að gera,“ sagði Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinsthreyfingarinnar - græns framboðs, um umdeildan kökubakstur hennar á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir, í gær. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan skreytti Una köku sína með hamar og sigð, einkennismerki Sovétríkjanna. Það fór öfugt ofan í einhverja netverja sem töldu hana með þessu „líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns“ og „normalísera þjóðarmorð.“Nákvæmlega hvað er skárra við að krúttast með hamar og sigð en hakakross? Bæði tvö tákn botnlausrar illsku og mannhaturs. https://t.co/dLnVu0KIMR— Þórður (@doddeh) October 17, 2016 2010 óskuðu utanr.raðh 6 landa eftir banni innan EU á birtingu hamars og sigðar og töldu það smán og afneitun á glæpum kommúnista https://t.co/xSK2ZzM7Bc— Anna Palsdottir (@annapalsd) October 17, 2016 VG með stöð 2 snappið. Á morgun bakar íslenska þjóðfylkingin nasistaköku... þetta bara í lagi? pic.twitter.com/4aXe0MQDSk— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 17, 2016 Að líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns, þar sem fólk var svelt, drepið og sent í þrælkun til Síberíu er fjarstæðukennt.— Ingvar S. Birgisson (@ingvarsmari) October 17, 2016 Ídolisering og aðdáun Sovétríkjanna og ríkja þar sem kommúnismi hefur drepið ógeðslega marga - finnst mér jafn ógeðsleg og dýrkun á nasisma— Katrín Sigríður (@KatrinSigStein) October 17, 2016 Una sagði svo ekki vera, hún væri á móti öllu slíku - rétt eins og hún væri fylgjandi frjálsri tjáningu. „Ég er á móti fjöldamorðum, ég er á móti þjóðarmorðum,“ sagði Una og bætti við: „Ég fýla tjáningarfrelsi. Ef það væri ekki fyrir tjáningarfrelsi þá hefði ég aldrei bakað þessa köku.“ Bakstur Unu og önnur ævintýri VG má sjá sem fyrr segir í spilaranum hér að ofan.Á næstu dögum og vikum munu fulltrúar annarra flokka sjá um snappið og til þess að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur þarf einfaldlega að bæta við stod2frettir á Snapchat. Þá getur fólk einnig bætt reikningunum við með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula merkinu hér að neðan.Flokkunum hefur öllum verið boðið að nýta sér aðgang fréttastofunnar. Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti.
Tengdar fréttir Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34
Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01
Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03