Féll á lyfjaprófi en hefur aldrei verið vinsælli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2016 14:00 Therese Johaug. Vísir/Getty Slæm auglýsing er oft betri en engin auglýsing. Þetta á svo sannarlega við þegar kemur að norsku skíðagöngukonunni Therese Johaug. Það fór ekki framhjá mörgum þegar Therese Johaug var hágrátandi á blaðamannafundi í síðustu viku þegar hún hitti fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hún féll á lyfjaprófi. Tár Johaug virðast hafa haft mikil áhrif á norsku þjóðina. Sala á vörum kenndum við Therese Johaug hefur nefnilega tekið mikinn kipp eftir að lyfjahneykslið hennar varð gert opinbert. „Þetta var frábær söluhelgi fyrir vefverslun Johaug. Þetta er besta helgi okkar frá upphafi,“ sagði Øystein Bråta við NRK. Hann er yfirmaður Active Brands sem sér um vörumerkið Johaug. „Fólk kann að meta Johaug og vill sína sinn stuðning með því að kaupa vörur tengdum hennar. Þetta mál hefur líka verið risastór auglýsing fyrir hana og hennar vörur,“ sagði Øystein Bråta. Therese Johaug er 28 ára gömul og hefur unnið átta gull og alls fjórtán verðlaun á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Hún vann silfur og brons á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi 2014. Það var því mikið áfall fyrir norskar íþróttir þegar hún féll á lyfjaprófi en ólöglega lyfjanotkun hennar má rekja til þess að hún notaði sérstak krem á varirnar þegar hún glímdi við mikinn varaþurrk í æfingabúðum. Øystein Bråta óttast það hinsvegar að Johaug verði gleymd og grafin ef hún verður dæmd í keppnisbann sem er mjög líklegt. „Það mun hafa slæm áhrif. Fólk mun ekki vilja hafa neitt með hennar vörur að gera. Vörumerkið mun bíða hnekki,“ sagði Øystein Bråta. Aðrar íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Slæm auglýsing er oft betri en engin auglýsing. Þetta á svo sannarlega við þegar kemur að norsku skíðagöngukonunni Therese Johaug. Það fór ekki framhjá mörgum þegar Therese Johaug var hágrátandi á blaðamannafundi í síðustu viku þegar hún hitti fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hún féll á lyfjaprófi. Tár Johaug virðast hafa haft mikil áhrif á norsku þjóðina. Sala á vörum kenndum við Therese Johaug hefur nefnilega tekið mikinn kipp eftir að lyfjahneykslið hennar varð gert opinbert. „Þetta var frábær söluhelgi fyrir vefverslun Johaug. Þetta er besta helgi okkar frá upphafi,“ sagði Øystein Bråta við NRK. Hann er yfirmaður Active Brands sem sér um vörumerkið Johaug. „Fólk kann að meta Johaug og vill sína sinn stuðning með því að kaupa vörur tengdum hennar. Þetta mál hefur líka verið risastór auglýsing fyrir hana og hennar vörur,“ sagði Øystein Bråta. Therese Johaug er 28 ára gömul og hefur unnið átta gull og alls fjórtán verðlaun á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Hún vann silfur og brons á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi 2014. Það var því mikið áfall fyrir norskar íþróttir þegar hún féll á lyfjaprófi en ólöglega lyfjanotkun hennar má rekja til þess að hún notaði sérstak krem á varirnar þegar hún glímdi við mikinn varaþurrk í æfingabúðum. Øystein Bråta óttast það hinsvegar að Johaug verði gleymd og grafin ef hún verður dæmd í keppnisbann sem er mjög líklegt. „Það mun hafa slæm áhrif. Fólk mun ekki vilja hafa neitt með hennar vörur að gera. Vörumerkið mun bíða hnekki,“ sagði Øystein Bråta.
Aðrar íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira