Þokast í átt að samkomulagi um þinglok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2016 23:09 Ráðherrar við eldhúsdagsumræður á Alþingi í liðinni viku. vísir/eyþór Fundi leiðtoga stjórnarandstöðunnar með þeim Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra lauk núna á ellefta tímanum. Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata segir fundinn í kvöld hafa verið gagnlegri en til að mynda fundurinn sem stjórnarandstaðan var boðuð á í gær. „Þetta er að þokast í rétta átt og við gerum ráð fyrir að ná samkomulagi um þinglok á morgun,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún vill ekki tjá sig að öðru leyti um fundinn en kveðst þó aðspurð ætla að ekki sé raunhæft að ljúka þingi í þessari viku heldur muni þingstörfin eitthvað teygja sig fram í næstu viku. Engin starfsáætlun er í gildi á Alþingi en á mánudaginn í síðustu viku fóru fram eldhúsdagsumræður sem jafnan marka þinglok enda átti þingi að ljúka fimmtudaginn 29. september. Það stendur þó enn og hefur stjórnarandstaðan ítrekað kallað eftir lista frá ríkisstjórninni yfir þau mál sem stjórnarflokkarnir vilja klára áður en þingi lýkur. Á fundi með stjórnarandstöðunni í gær lögðu þeir Sigurður og Bjarni fram lista yfir sextán mál sem ríkisstjórnin vill ljúka. Hvort að eitthvað hafi fækkað á þeim lista í kvöld liggur ekki fyrir en á meðal umdeildra mála ríkisstjórnarinnar eru LÍN-frumvarpið og frumvarp um lagningu raflína til Bakka. Alþingi Tengdar fréttir Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03 Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Fundi leiðtoga stjórnarandstöðunnar með þeim Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra lauk núna á ellefta tímanum. Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata segir fundinn í kvöld hafa verið gagnlegri en til að mynda fundurinn sem stjórnarandstaðan var boðuð á í gær. „Þetta er að þokast í rétta átt og við gerum ráð fyrir að ná samkomulagi um þinglok á morgun,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún vill ekki tjá sig að öðru leyti um fundinn en kveðst þó aðspurð ætla að ekki sé raunhæft að ljúka þingi í þessari viku heldur muni þingstörfin eitthvað teygja sig fram í næstu viku. Engin starfsáætlun er í gildi á Alþingi en á mánudaginn í síðustu viku fóru fram eldhúsdagsumræður sem jafnan marka þinglok enda átti þingi að ljúka fimmtudaginn 29. september. Það stendur þó enn og hefur stjórnarandstaðan ítrekað kallað eftir lista frá ríkisstjórninni yfir þau mál sem stjórnarflokkarnir vilja klára áður en þingi lýkur. Á fundi með stjórnarandstöðunni í gær lögðu þeir Sigurður og Bjarni fram lista yfir sextán mál sem ríkisstjórnin vill ljúka. Hvort að eitthvað hafi fækkað á þeim lista í kvöld liggur ekki fyrir en á meðal umdeildra mála ríkisstjórnarinnar eru LÍN-frumvarpið og frumvarp um lagningu raflína til Bakka.
Alþingi Tengdar fréttir Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03 Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03
Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00