Lífið

Sjáðu hvernig er að ferðast á fyrsta farrými með Emirates: Fjórtán tíma ferðalag í himnaríki

Stefán Árni Pálsson skrifar
Casey Neistat hafði það fínt.
Casey Neistat hafði það fínt.
Casey Neistat er nokkuð skemmtileg YouTube stjarna og fór hann á dögunum í mjög skemmtilega flugferð. Hann ferðaðist frá Dubai til New York á fyrsta farrými með Emirates-flugfélaginu.

Flugið tekur 14 klukkustundir en aðstæðurnar í vélinni eru hreint frábærar. Flugmiðinn kostar 21.000 dollara eða því sem samsvarar 2,4 milljónum íslenskra króna.

Neistat myndaði ferðina vel og er hægt að segja að það hafi farið nokkuð vel um hann alla leiðina til New York eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×