Einn besti hafnaboltaleikmaður Bandaríkjanna lést í bátsslysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2016 19:30 José Fernández, 1992-2016. vísir/getty José Fernández, kastari Miami Marlins í MLB-deildinni í Bandaríkjunum, lést í bátsslysi á Miami Beach í gær. Hann var 24 ára gamall. Fernández var einn þriggja sem lést í slysinu. Báturinn klessti á grjótgarð og var á hvolfi þegar strandgæslan fann hann. Staðfest hefur verið að Fernández var ekki við stýri þegar slysið átti sér stað. Kennsl hafa ekki verið borin á hina tvo sem létust í slysinu en talið er að þeir hafi verið vinir Fernández. Fernández, sem fæddist á Kúbu en fluttist til Bandaríkjanna árið 2008, var talinn einn af betri ungu leikmönnum MLB-deildarinnar. Hann var valinn nýliði ársins 2013 og tvívegis í stjörnulið deildarinnar. Leik Miami Marlins og Atlanta Braves sem átti að fara fram í gær var frestað eftir að fréttir af andláti Fernández bárust. Fernández lætur eftir sig unnustu. Í síðustu viku tilkynnti hann að þau ættu von á sínu fyrsta barni.Svona var aðkoman að slysinu.vísir/getty Aðrar íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
José Fernández, kastari Miami Marlins í MLB-deildinni í Bandaríkjunum, lést í bátsslysi á Miami Beach í gær. Hann var 24 ára gamall. Fernández var einn þriggja sem lést í slysinu. Báturinn klessti á grjótgarð og var á hvolfi þegar strandgæslan fann hann. Staðfest hefur verið að Fernández var ekki við stýri þegar slysið átti sér stað. Kennsl hafa ekki verið borin á hina tvo sem létust í slysinu en talið er að þeir hafi verið vinir Fernández. Fernández, sem fæddist á Kúbu en fluttist til Bandaríkjanna árið 2008, var talinn einn af betri ungu leikmönnum MLB-deildarinnar. Hann var valinn nýliði ársins 2013 og tvívegis í stjörnulið deildarinnar. Leik Miami Marlins og Atlanta Braves sem átti að fara fram í gær var frestað eftir að fréttir af andláti Fernández bárust. Fernández lætur eftir sig unnustu. Í síðustu viku tilkynnti hann að þau ættu von á sínu fyrsta barni.Svona var aðkoman að slysinu.vísir/getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira