Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 20:46 Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. Fréttablaðið/GVA Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir mikilvægt að Íslendingar standi við bakið á flóttafólki og innflytjendum sem komi hingað til lands. Þeir geti og eigi að hjálpa fleirum en nú, enda séu Íslendingar í þeirri öfundsverðu stöðu að eiga margt að gefa. „Við getum hjálpað fleirum en við gerum núna. Við eigum að hjálpa fleirum en við gerum núna. Sumir tala um það að innflytjendur ógni velferðarkerfinu okkar. Sú skoðun stangast beinlínis á við staðreyndir og byggist ekki á neinum raunverulegu gögnum. Það er ekki þannig að það búi hér svo margir að fleiri komist ekki fyrir,“ sagði Katrín í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Katrín vísaði til þess að börn og fullorðnir séu myrt í stórum stíl annars staðar í heiminum. Um 65 milljónir manna séu á flótta og helmingur þeirra séu börn. „Þetta er flóttafólkið sem við erum að tala um. Fólkið sem flýr sprengjur og óhugnað og við getum sem betur fer fæst ímyndað okkur það. Fólkið sem einhverjir eru svo hræddir við að þeir tala um að loka landamærum og afnema mannúð. Mannúð og kærleika sem okkur finnst mörgum að eigi að vera kjarni okkar samfélags. Kjarni þess sem við erum,“ sagði hún. Katrín fór um víðan völl í ræðu sinni, og ræddi meðal annars sitjandi ríkisstjórn og Panamaskjölin svonefndu. „Þetta er ríkisstjórn hinna týndu tækifæra. Þetta er líka ríkisstjórnin sem ætlaði sér að setja heimsmet. Fyrst sagðist hún ætla að setja heimsmet í skuldaleiðréttingu sem voru nú kannski frekar sýslumet en miðað við það sem var lofað fyrir kosningar en það sem situr eftir er að þessi ríkisstjórn á eitt heimsmet, eða líklega þó kannski Evrópumet sem er fjöldi ráðherra í Panamaskjölunum. Og það var réttlætt eftir á með því að einhvers staðar yrði ríka fólkið að geyma peningana sína. Þetta er fólkið sem ætlar að takast á við skattaskjólin.“Hér má fylgjast með umræðunum. Tengdar fréttir Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26 „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir mikilvægt að Íslendingar standi við bakið á flóttafólki og innflytjendum sem komi hingað til lands. Þeir geti og eigi að hjálpa fleirum en nú, enda séu Íslendingar í þeirri öfundsverðu stöðu að eiga margt að gefa. „Við getum hjálpað fleirum en við gerum núna. Við eigum að hjálpa fleirum en við gerum núna. Sumir tala um það að innflytjendur ógni velferðarkerfinu okkar. Sú skoðun stangast beinlínis á við staðreyndir og byggist ekki á neinum raunverulegu gögnum. Það er ekki þannig að það búi hér svo margir að fleiri komist ekki fyrir,“ sagði Katrín í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Katrín vísaði til þess að börn og fullorðnir séu myrt í stórum stíl annars staðar í heiminum. Um 65 milljónir manna séu á flótta og helmingur þeirra séu börn. „Þetta er flóttafólkið sem við erum að tala um. Fólkið sem flýr sprengjur og óhugnað og við getum sem betur fer fæst ímyndað okkur það. Fólkið sem einhverjir eru svo hræddir við að þeir tala um að loka landamærum og afnema mannúð. Mannúð og kærleika sem okkur finnst mörgum að eigi að vera kjarni okkar samfélags. Kjarni þess sem við erum,“ sagði hún. Katrín fór um víðan völl í ræðu sinni, og ræddi meðal annars sitjandi ríkisstjórn og Panamaskjölin svonefndu. „Þetta er ríkisstjórn hinna týndu tækifæra. Þetta er líka ríkisstjórnin sem ætlaði sér að setja heimsmet. Fyrst sagðist hún ætla að setja heimsmet í skuldaleiðréttingu sem voru nú kannski frekar sýslumet en miðað við það sem var lofað fyrir kosningar en það sem situr eftir er að þessi ríkisstjórn á eitt heimsmet, eða líklega þó kannski Evrópumet sem er fjöldi ráðherra í Panamaskjölunum. Og það var réttlætt eftir á með því að einhvers staðar yrði ríka fólkið að geyma peningana sína. Þetta er fólkið sem ætlar að takast á við skattaskjólin.“Hér má fylgjast með umræðunum.
Tengdar fréttir Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26 „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Sjá meira
Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26
„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23
Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15