Björk með tónleika á Iceland Airwaves Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2016 12:20 Björk á tónleikum í Royal Albert Hall í liðinni viku. vísir/getty Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Í tilkynningu frá Iceland Airwaves kemur fram að almenn miðasala hefjist mánudaginn 3. október klukkan 10 á tix.is og harpa.is. Miðahöfum á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða í sérstakri forsölu sem hefst fimmtudaginn 29. september og fá þeir sendan kauphlekk að morgni fimmtudags. Björk átti að koma fram á Iceland Airwaves á síðasta ári en tónleikunum var aflýst sem og fjölda annarra tónleika sem söngkonan áformaði að halda til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. Í liðinni viku hélt hún hins vegar tvenna tónleika í London við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Á tónleikunum í Eldborg mun hún koma fram með 27 strengjaleikurum en tónleikarnir hennar hér á landi verða seinustu tónleikar hennar á þessu ári. Airwaves Tengdar fréttir Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Í tilkynningu frá Iceland Airwaves kemur fram að almenn miðasala hefjist mánudaginn 3. október klukkan 10 á tix.is og harpa.is. Miðahöfum á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða í sérstakri forsölu sem hefst fimmtudaginn 29. september og fá þeir sendan kauphlekk að morgni fimmtudags. Björk átti að koma fram á Iceland Airwaves á síðasta ári en tónleikunum var aflýst sem og fjölda annarra tónleika sem söngkonan áformaði að halda til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. Í liðinni viku hélt hún hins vegar tvenna tónleika í London við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Á tónleikunum í Eldborg mun hún koma fram með 27 strengjaleikurum en tónleikarnir hennar hér á landi verða seinustu tónleikar hennar á þessu ári.
Airwaves Tengdar fréttir Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00
Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29