Glamour

Björk í kjól eftir Hildi Yeoman

Ritstjórn skrifar
Tónlistarkonan Björk kom fram fyrir fullu húsi í Royal Albert Hall í London í gærkvöldi og sló í gegn eins og við var að búast. Tónleikaranir eru hennar fyrstu í Royal Albert Hall og einu sem hún mun halda í Bretlandi á þessu ári.

Á sviðinu klæddist Björk íslenskri hönnun en hún var í ævintýralegum kjól eftir fatahönnuðinn Hildi Yeoman á sviðinu. Einnig var hún með fallegan höfuðbúnað/grímu eftir James T Merry.

Sjón er sögu ríkari, mikið hefði verið gaman að vera í áhorfendasalnum á þessum tónleikunum.   

thanks for tonight! #björk #setlist

A photo posted by Björk (@bjork) on

#magic #alberthall #hilduryeoman #bjork #lightdress

A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on

Magic #bjork #hilduryeoman #lightdress #alberthall #magic

A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on






×