Höfundur Hver er hræddur við Virginiu Woolf látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 10:10 Edward Albee. Vísir/Getty Bandaríska leikskáldið Edward Albee er látinn, 88 ára aldri. Var hann best þekktur fyrir verk sitt Hver er hræddur við Virginiu Woolf sem kom út árið 1962 og fór sigurför um heiminn. Eftir lát Arthur Miller og August Wilson árið 2005 var Albee jafnan talinn vera merkasta núlifandi leikskáld Bandaríkhanna. Albee vann Pulitzer-verðlaunin eftirsóttu í þrígang en þó ekki fyrir sitt þekktasta verk sem matsnefnd verðlaunanna taldi ekki nægilega upplífgandi vegna blótsyrða og kynferðilegs yrkisefnis.Albee lést á heimili sínu á Long Island í New York-ríki Bandaríkjanna að sögn aðstoðarmanns síns. Dánarörsok er ókunn. Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Bandaríska leikskáldið Edward Albee er látinn, 88 ára aldri. Var hann best þekktur fyrir verk sitt Hver er hræddur við Virginiu Woolf sem kom út árið 1962 og fór sigurför um heiminn. Eftir lát Arthur Miller og August Wilson árið 2005 var Albee jafnan talinn vera merkasta núlifandi leikskáld Bandaríkhanna. Albee vann Pulitzer-verðlaunin eftirsóttu í þrígang en þó ekki fyrir sitt þekktasta verk sem matsnefnd verðlaunanna taldi ekki nægilega upplífgandi vegna blótsyrða og kynferðilegs yrkisefnis.Albee lést á heimili sínu á Long Island í New York-ríki Bandaríkjanna að sögn aðstoðarmanns síns. Dánarörsok er ókunn.
Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira