Beckenbauer sætir rannsókn vegna spillingar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. september 2016 11:48 Vísir/Getty Franz Beckenbauer, einn þekktasti knattspyrnumaður Þýskalands frá upphafi, sætir nú rannsókn svissneskra yfirvalda vegna gruns um spillingar. BBC greinir frá. Fyrr á þessu ári hóf Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, rannsókn á útboði á HM 2006 en svo fór að Þýskaland var valið af framkvæmdastjórn FIFA til að halda keppnina. Sex manns voru til rannsóknar hjá FIFA og nú hafa svissnesk yfirvöld hafið sína eigin rannsókn. Beckenbauer fór fyrir nefnd þýska knattspyrnusambandsins sem sóttist eftir keppninni og hefur alfarið neitað því að atkvæði hafi verið keypt. Hann viðurkennir þó að ákveðin „mistök“ hafi átt sér stað. Sjá einnig: Beckenbauer sektaður af FIFA og fær aðvörun Atkvæðagreiðslan um keppnina fór fram árið 2000 og hafði Þýskaland betur gegn Suður-Afríku í atkvæðagreiðslunni, 12-11. Þýska tímaritið Spiegel fullyrti á fimmtudag að rannsókn yfirvalda beinist að greiðslum sem áttu sér stað á árunum 2002 til 2005 ognámu samtals rúmlega tíu milljónum Bandaríkjadala. FIFA er með höfuðstöðvar sínar í Sviss og hafa bæði yfirvöld í Sviss og Bandaríkjunum sett af stað miklar rannsóknir á spillingarmálum innan sambandsins. Vegna þessa hafa meðal annars Sepp Blatter og Michel Platini hrökklast frá embættum sínum í FIFA og Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Beckenbauer var fyrirliði Vestur-Þýskalands sem varð heimsmeistari árið 1974 og svo þjálfari sama liðs er það vann heimsmeistaratitilinn sextán árum síðar. Fótbolti Tengdar fréttir Beckenbauer sektaður af FIFA og fær aðvörun Keisarinn mun hafa ekki verið viljugur til samstarfs við spillingarrannsókn. 17. febrúar 2016 14:45 Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00 Beckenbauer nú til rannsóknar vegna spillingarmála innan FIFA Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. 21. október 2015 17:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Franz Beckenbauer, einn þekktasti knattspyrnumaður Þýskalands frá upphafi, sætir nú rannsókn svissneskra yfirvalda vegna gruns um spillingar. BBC greinir frá. Fyrr á þessu ári hóf Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, rannsókn á útboði á HM 2006 en svo fór að Þýskaland var valið af framkvæmdastjórn FIFA til að halda keppnina. Sex manns voru til rannsóknar hjá FIFA og nú hafa svissnesk yfirvöld hafið sína eigin rannsókn. Beckenbauer fór fyrir nefnd þýska knattspyrnusambandsins sem sóttist eftir keppninni og hefur alfarið neitað því að atkvæði hafi verið keypt. Hann viðurkennir þó að ákveðin „mistök“ hafi átt sér stað. Sjá einnig: Beckenbauer sektaður af FIFA og fær aðvörun Atkvæðagreiðslan um keppnina fór fram árið 2000 og hafði Þýskaland betur gegn Suður-Afríku í atkvæðagreiðslunni, 12-11. Þýska tímaritið Spiegel fullyrti á fimmtudag að rannsókn yfirvalda beinist að greiðslum sem áttu sér stað á árunum 2002 til 2005 ognámu samtals rúmlega tíu milljónum Bandaríkjadala. FIFA er með höfuðstöðvar sínar í Sviss og hafa bæði yfirvöld í Sviss og Bandaríkjunum sett af stað miklar rannsóknir á spillingarmálum innan sambandsins. Vegna þessa hafa meðal annars Sepp Blatter og Michel Platini hrökklast frá embættum sínum í FIFA og Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Beckenbauer var fyrirliði Vestur-Þýskalands sem varð heimsmeistari árið 1974 og svo þjálfari sama liðs er það vann heimsmeistaratitilinn sextán árum síðar.
Fótbolti Tengdar fréttir Beckenbauer sektaður af FIFA og fær aðvörun Keisarinn mun hafa ekki verið viljugur til samstarfs við spillingarrannsókn. 17. febrúar 2016 14:45 Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00 Beckenbauer nú til rannsóknar vegna spillingarmála innan FIFA Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. 21. október 2015 17:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Beckenbauer sektaður af FIFA og fær aðvörun Keisarinn mun hafa ekki verið viljugur til samstarfs við spillingarrannsókn. 17. febrúar 2016 14:45
Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00
Beckenbauer nú til rannsóknar vegna spillingarmála innan FIFA Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. 21. október 2015 17:00