Lífið

Unnur Brá eignaðist litla stúlku

Kolbeinn Tumi Daðasons skrifar
Unnur Brá þakkar starfsfólki á Kvennadeild Landspítalans kærlega fyrir frábæra þjónustu.
Unnur Brá þakkar starfsfólki á Kvennadeild Landspítalans kærlega fyrir frábæra þjónustu. Vísir/Ernir
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, eignaðist litla stúlku þann 1. september síðastliðinn.

Heilbrigð stúlka fæddist 1. september. Lífið gæti ekki verið betra. Erum heima aðeins að átta okkur hvor á annari sem gengur ágætlega. Kærar þakkir til starfsfólksins á kvennadeild Landspítalans sem veitti okkur frábæra þjónustu,“ segir Unnur Brá á Facebook.

Hún á fyrir son fæddan árið 2004 og dóttur fædda árið 2008.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.