Butt líkir Rashford við Henry Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2016 20:15 vísir/getty Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United. Rashford hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma en aðeins hálft ár er síðan hann þreytti frumraun sína með United.Rashford skoraði sigurmark United gegn Hull um þarsíðustu helgi og minnti svo enn frekar á sig með þrennu í 6-1 sigri enska U-21 árs landsliðsins á Noregi á þriðjudaginn.Sjá einnig: Fjórar frumraunir og fjögur mörk hjá Rashford Butt segir margt líkt með Rashford og Henry sem er markahæsti leikmaður í sögu Arsenal. „Þeir eru báðir ótrúlega fljótir. Þegar Marcus er kominn á ferðina er ekki hægt að stöðva hann,“ sagði Butt og bætti því við að Rashford væri bestur þegar hann fengi sendingar inn fyrir varnir andstæðinganna. „Eins og staðan er núna mun hann kannski eiga erfitt uppdráttar gegn líkamlega sterkum miðvörðum. Þetta snýst um hvernig [José] Mourinho ætlar að spila. Ef hann notar Michael Carrick, sem getur sett boltann inn fyrir, þá lítur dæmið allt öðruvísi út. Marcus getur hlaupið inn fyrir allan daginn.“ Rashford hefur ekki enn byrjað leik á tímabilinu en Mourinho hefur hingað til veðjað á Zlatan Ibrahimovic sem aðalframherja United. „Marcus mun fá tækifæri í aðalliðinu því hann er það góður,“ sagði Butt. „Við erum með Zlatan, Wayne Rooney og Anthony Martial. En ef Marcus heldur áfram að ógna með hraða sínum og krafti verður ómögulegt að halda honum fyrir utan liðið.“ Næsti leikur United er gegn nágrönnunum og erkifjendunum í Manchester City í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30 Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. 4. september 2016 21:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United. Rashford hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma en aðeins hálft ár er síðan hann þreytti frumraun sína með United.Rashford skoraði sigurmark United gegn Hull um þarsíðustu helgi og minnti svo enn frekar á sig með þrennu í 6-1 sigri enska U-21 árs landsliðsins á Noregi á þriðjudaginn.Sjá einnig: Fjórar frumraunir og fjögur mörk hjá Rashford Butt segir margt líkt með Rashford og Henry sem er markahæsti leikmaður í sögu Arsenal. „Þeir eru báðir ótrúlega fljótir. Þegar Marcus er kominn á ferðina er ekki hægt að stöðva hann,“ sagði Butt og bætti því við að Rashford væri bestur þegar hann fengi sendingar inn fyrir varnir andstæðinganna. „Eins og staðan er núna mun hann kannski eiga erfitt uppdráttar gegn líkamlega sterkum miðvörðum. Þetta snýst um hvernig [José] Mourinho ætlar að spila. Ef hann notar Michael Carrick, sem getur sett boltann inn fyrir, þá lítur dæmið allt öðruvísi út. Marcus getur hlaupið inn fyrir allan daginn.“ Rashford hefur ekki enn byrjað leik á tímabilinu en Mourinho hefur hingað til veðjað á Zlatan Ibrahimovic sem aðalframherja United. „Marcus mun fá tækifæri í aðalliðinu því hann er það góður,“ sagði Butt. „Við erum með Zlatan, Wayne Rooney og Anthony Martial. En ef Marcus heldur áfram að ógna með hraða sínum og krafti verður ómögulegt að halda honum fyrir utan liðið.“ Næsti leikur United er gegn nágrönnunum og erkifjendunum í Manchester City í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30 Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. 4. september 2016 21:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30
Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45
„United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30
Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30
Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. 4. september 2016 21:30
Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00
Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00