Butt líkir Rashford við Henry Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2016 20:15 vísir/getty Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United. Rashford hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma en aðeins hálft ár er síðan hann þreytti frumraun sína með United.Rashford skoraði sigurmark United gegn Hull um þarsíðustu helgi og minnti svo enn frekar á sig með þrennu í 6-1 sigri enska U-21 árs landsliðsins á Noregi á þriðjudaginn.Sjá einnig: Fjórar frumraunir og fjögur mörk hjá Rashford Butt segir margt líkt með Rashford og Henry sem er markahæsti leikmaður í sögu Arsenal. „Þeir eru báðir ótrúlega fljótir. Þegar Marcus er kominn á ferðina er ekki hægt að stöðva hann,“ sagði Butt og bætti því við að Rashford væri bestur þegar hann fengi sendingar inn fyrir varnir andstæðinganna. „Eins og staðan er núna mun hann kannski eiga erfitt uppdráttar gegn líkamlega sterkum miðvörðum. Þetta snýst um hvernig [José] Mourinho ætlar að spila. Ef hann notar Michael Carrick, sem getur sett boltann inn fyrir, þá lítur dæmið allt öðruvísi út. Marcus getur hlaupið inn fyrir allan daginn.“ Rashford hefur ekki enn byrjað leik á tímabilinu en Mourinho hefur hingað til veðjað á Zlatan Ibrahimovic sem aðalframherja United. „Marcus mun fá tækifæri í aðalliðinu því hann er það góður,“ sagði Butt. „Við erum með Zlatan, Wayne Rooney og Anthony Martial. En ef Marcus heldur áfram að ógna með hraða sínum og krafti verður ómögulegt að halda honum fyrir utan liðið.“ Næsti leikur United er gegn nágrönnunum og erkifjendunum í Manchester City í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30 Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. 4. september 2016 21:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United. Rashford hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma en aðeins hálft ár er síðan hann þreytti frumraun sína með United.Rashford skoraði sigurmark United gegn Hull um þarsíðustu helgi og minnti svo enn frekar á sig með þrennu í 6-1 sigri enska U-21 árs landsliðsins á Noregi á þriðjudaginn.Sjá einnig: Fjórar frumraunir og fjögur mörk hjá Rashford Butt segir margt líkt með Rashford og Henry sem er markahæsti leikmaður í sögu Arsenal. „Þeir eru báðir ótrúlega fljótir. Þegar Marcus er kominn á ferðina er ekki hægt að stöðva hann,“ sagði Butt og bætti því við að Rashford væri bestur þegar hann fengi sendingar inn fyrir varnir andstæðinganna. „Eins og staðan er núna mun hann kannski eiga erfitt uppdráttar gegn líkamlega sterkum miðvörðum. Þetta snýst um hvernig [José] Mourinho ætlar að spila. Ef hann notar Michael Carrick, sem getur sett boltann inn fyrir, þá lítur dæmið allt öðruvísi út. Marcus getur hlaupið inn fyrir allan daginn.“ Rashford hefur ekki enn byrjað leik á tímabilinu en Mourinho hefur hingað til veðjað á Zlatan Ibrahimovic sem aðalframherja United. „Marcus mun fá tækifæri í aðalliðinu því hann er það góður,“ sagði Butt. „Við erum með Zlatan, Wayne Rooney og Anthony Martial. En ef Marcus heldur áfram að ógna með hraða sínum og krafti verður ómögulegt að halda honum fyrir utan liðið.“ Næsti leikur United er gegn nágrönnunum og erkifjendunum í Manchester City í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30 Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. 4. september 2016 21:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30
Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45
„United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30
Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30
Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. 4. september 2016 21:30
Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00
Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00