Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2016 13:00 Sergio Ramos fékk rautt spjald í leiknum. vísir/getty José Mourinho og Pep Guardiola eru engir vinir og langt frá því. Manchester-stjórarnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar United og City eigast við í risaslag í ensku úrvalsdeildinni. Pep og Mourinho elduðu grátt silfur saman þegar þeir stýrðu spænsku risunum Barcelona og Real Madrid. Óvinátta þeirra og liðanna gekk svo langt að í leik um stórbikarinn á Spáni potaði Mourinho í augað á Tito Villanova heitnum, þáverandi aðstoðarþjálfara. Guardiola hafði fín tök á Real Madrid-liði Mourinho en hann vann fimm af ellefu viðureignum sínum gegn Real og tapaði aðeins tvisvar. Þegar Pep og Mourinho mættust fyrst í nóvember 2010 varð úr ein allsherjar niðurlæging fyrir Portúgalann sem var að snúa aftur Nývang, sinn gamla heimavöll.José Mourinho vann Pep Guardiola aðeins tvisvar sinnum á Spáni.vísir/gettyStærsta tapið á ferlinum Barcelona gerði lítið úr Real Madrid með 5-0 sigri en það voru ekki bara úrslitin sem heimsbyggðin tók eftir heldur frammistaða Barcelona sem var mögnuð. Liðið átti ríflega 600 sendingar á milli manna og hreinlega niðurlægði Real Madrid fyrir framan 400 milljónir sjónvarpsáhorfenda. „Ég held að þetta hafi verið ein besta frammistaða sem ég hef séð hjá einu fótboltaliði í tugi ára. Maður hefur sjaldan eða aldrei séð aðra eins fótboltaveislu. Þetta var einn heilsteyptasti fótboltaleikur sem ég hef séð hjá einu liði í háa herrans tíð,“ sagði Heimi Guðjónsson, þjálfari FH, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um leikinn. Hann var hreinlega dolfallin. Orðið niðurlæging var þó ekki eitthvað sem Mourinho vildi nota um þetta tap. „Niðurlæging? Nei, alls ekki. Þetta er versti ósigurinn á mínum ferli. Ég hef aldrei áður tapað 5-0, en þetta er tap sem er auðvelt að melta,“ sagði Mourinho en Pep var glaður. „Við erum stoltir því heimurinn hefur séð hvernig við viljum spila. Úrslitin eru afleiðing þess sem gerðist í leiknum.“ Svona fór þegar þessir miklu óvinir mættust í fyrsta skipti á Spáni. City-liðið hefur heillað marga með spilamennsku sinni í fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og nú vona stuðningsmenn liðsins að það fari eins í fyrsta leik Pep og Guardiola á Englandi eins og fór á Spáni. Hér að neðan má sjá kvöldfrétt Stöðvar 2 eftir leik Barcelona og Real Madrid í nóvember 2010. Enski boltinn Tengdar fréttir Owen: Fór til Man Utd því Liverpool vildi mig ekki Michael Owen segir að hann hafi farið til Manchester United sumarið 2009 því Liverpool, uppeldisfélag hans, vildi ekki fá hann. 6. september 2016 13:30 Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Hvað ef Terry hefði farið til Man Utd? John Terry, fyrirliði Chelsea, birti skemmtilega mynd á Instagram í dag. 6. september 2016 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
José Mourinho og Pep Guardiola eru engir vinir og langt frá því. Manchester-stjórarnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar United og City eigast við í risaslag í ensku úrvalsdeildinni. Pep og Mourinho elduðu grátt silfur saman þegar þeir stýrðu spænsku risunum Barcelona og Real Madrid. Óvinátta þeirra og liðanna gekk svo langt að í leik um stórbikarinn á Spáni potaði Mourinho í augað á Tito Villanova heitnum, þáverandi aðstoðarþjálfara. Guardiola hafði fín tök á Real Madrid-liði Mourinho en hann vann fimm af ellefu viðureignum sínum gegn Real og tapaði aðeins tvisvar. Þegar Pep og Mourinho mættust fyrst í nóvember 2010 varð úr ein allsherjar niðurlæging fyrir Portúgalann sem var að snúa aftur Nývang, sinn gamla heimavöll.José Mourinho vann Pep Guardiola aðeins tvisvar sinnum á Spáni.vísir/gettyStærsta tapið á ferlinum Barcelona gerði lítið úr Real Madrid með 5-0 sigri en það voru ekki bara úrslitin sem heimsbyggðin tók eftir heldur frammistaða Barcelona sem var mögnuð. Liðið átti ríflega 600 sendingar á milli manna og hreinlega niðurlægði Real Madrid fyrir framan 400 milljónir sjónvarpsáhorfenda. „Ég held að þetta hafi verið ein besta frammistaða sem ég hef séð hjá einu fótboltaliði í tugi ára. Maður hefur sjaldan eða aldrei séð aðra eins fótboltaveislu. Þetta var einn heilsteyptasti fótboltaleikur sem ég hef séð hjá einu liði í háa herrans tíð,“ sagði Heimi Guðjónsson, þjálfari FH, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um leikinn. Hann var hreinlega dolfallin. Orðið niðurlæging var þó ekki eitthvað sem Mourinho vildi nota um þetta tap. „Niðurlæging? Nei, alls ekki. Þetta er versti ósigurinn á mínum ferli. Ég hef aldrei áður tapað 5-0, en þetta er tap sem er auðvelt að melta,“ sagði Mourinho en Pep var glaður. „Við erum stoltir því heimurinn hefur séð hvernig við viljum spila. Úrslitin eru afleiðing þess sem gerðist í leiknum.“ Svona fór þegar þessir miklu óvinir mættust í fyrsta skipti á Spáni. City-liðið hefur heillað marga með spilamennsku sinni í fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og nú vona stuðningsmenn liðsins að það fari eins í fyrsta leik Pep og Guardiola á Englandi eins og fór á Spáni. Hér að neðan má sjá kvöldfrétt Stöðvar 2 eftir leik Barcelona og Real Madrid í nóvember 2010.
Enski boltinn Tengdar fréttir Owen: Fór til Man Utd því Liverpool vildi mig ekki Michael Owen segir að hann hafi farið til Manchester United sumarið 2009 því Liverpool, uppeldisfélag hans, vildi ekki fá hann. 6. september 2016 13:30 Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Hvað ef Terry hefði farið til Man Utd? John Terry, fyrirliði Chelsea, birti skemmtilega mynd á Instagram í dag. 6. september 2016 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Owen: Fór til Man Utd því Liverpool vildi mig ekki Michael Owen segir að hann hafi farið til Manchester United sumarið 2009 því Liverpool, uppeldisfélag hans, vildi ekki fá hann. 6. september 2016 13:30
Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30
Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45
„United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30
Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00
Hvað ef Terry hefði farið til Man Utd? John Terry, fyrirliði Chelsea, birti skemmtilega mynd á Instagram í dag. 6. september 2016 21:30