Mourinho: Þú þarft ekki svar við þessari spurningu Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. september 2016 16:30 „Þetta er bara annar leikur fyrir mér. Ég veit alveg hvaða þýðingu nágrannaslagir hafa, ég hef spilað slíka leiki út um allt.“ Þetta sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi sínum fyrir stórleikinn gegn Manchester City en brot af fundinum má sjá í spilaranum hér að ofan. „Ég vil alltaf hafa stjórn á tilfinningum mínum því fyrir mér þetta bara leikur á móti rosalega góðu liði. Ef við ætlum að vinna þennan leik þurfum við að spila eins og við best getum.“ Einn blaðamaður í salnum spurði Mourinho hvort það væru stjórarnir sem vinna svona leiki eða leikmennirnir. Hann fékk mikið hrós en ekkert svar. „Þú ert að mínu mati einn besti blaðamaður á Englandi þannig þú þarft ekki svar við þessari spurningu,“ sagði Mourinho en blaðamaðurinn bað hann þá um að svara fyrir alla hina. „Allir hinir eru bara allir hinir. Mér er alveg sama um alla hina,“ sagði Mourino. Um City sagði hann: „City er mjög gott lið. Það var mjög gott lið í fyrra og hefur verið það undanfarin ár og eiginlega síðan nýju eigendurnir tóku við. City er það sem það hefur verið síðan ég sneri aftur til Englands. Þetta er lið sem getur unnið titilinn.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba er enginn Keane eða Scholes Andy Cole, fyrrum framherji Man. Utd, segir að Paul Pogba hafi mikið að sanna hjá félaginu. 9. september 2016 14:30 Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
„Þetta er bara annar leikur fyrir mér. Ég veit alveg hvaða þýðingu nágrannaslagir hafa, ég hef spilað slíka leiki út um allt.“ Þetta sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi sínum fyrir stórleikinn gegn Manchester City en brot af fundinum má sjá í spilaranum hér að ofan. „Ég vil alltaf hafa stjórn á tilfinningum mínum því fyrir mér þetta bara leikur á móti rosalega góðu liði. Ef við ætlum að vinna þennan leik þurfum við að spila eins og við best getum.“ Einn blaðamaður í salnum spurði Mourinho hvort það væru stjórarnir sem vinna svona leiki eða leikmennirnir. Hann fékk mikið hrós en ekkert svar. „Þú ert að mínu mati einn besti blaðamaður á Englandi þannig þú þarft ekki svar við þessari spurningu,“ sagði Mourinho en blaðamaðurinn bað hann þá um að svara fyrir alla hina. „Allir hinir eru bara allir hinir. Mér er alveg sama um alla hina,“ sagði Mourino. Um City sagði hann: „City er mjög gott lið. Það var mjög gott lið í fyrra og hefur verið það undanfarin ár og eiginlega síðan nýju eigendurnir tóku við. City er það sem það hefur verið síðan ég sneri aftur til Englands. Þetta er lið sem getur unnið titilinn.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba er enginn Keane eða Scholes Andy Cole, fyrrum framherji Man. Utd, segir að Paul Pogba hafi mikið að sanna hjá félaginu. 9. september 2016 14:30 Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Pogba er enginn Keane eða Scholes Andy Cole, fyrrum framherji Man. Utd, segir að Paul Pogba hafi mikið að sanna hjá félaginu. 9. september 2016 14:30
Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30
„United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30
Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? 8. september 2016 14:30
Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00
Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00