i-D fjallar um íslensku hiphop-senuna Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. ágúst 2016 13:21 Breska tískuritið tekur þrjú atriði úr íslensku hiphop-senunni fyrir. Vísir/i-D Nú eru rétt tæpar tvær vikur þar til hljómsveitin Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber í Kórnum. Sveitin er þegar byrjuð að vekja athygli fyrir utan landsteinana en breska tískutímaritið i-D fjallar um 101 drengina í nýjasta hefti sínu. Um er að ræða sér umfjöllun um íslenskt hiphop en þar fjallar blaðið einnig um Reykjavíkurdætur og GKR. Drengirnir í Sturla Atlas eru kynntir sem skapandi hönnuðir og poppstjörnur sem séu við það að hita upp fyrir Justin Bieber. Í myndbandinu gera þeir lítið úr því að íslensk náttúra hafi fyllt þá sköpunarkrafti og segjast vera borgarbörn sem hafi alist upp við að horfa á popp- og hiphopp vídjó heima hjá sér. Reykjavíkurdætur eru öllu fjörugri. Þær segja frá því að í íslensku sjónvarpi sé í góðu lagi fyrir karlmann að tala um munngælur en ef að stelpa segi einhverjum að “sjúga á sér snípinn” verði allt vitlaust. Rapparinn GKR lýsir sjálfum sér sem viðkvæmum einstaklingi sem hafi verið alinn upp af einstæðri móður sem hlustaði á pönk og David Bowie. Hann talar svo um nafnið sitt Gaukur og segir það allt í lagi þá að bretinn kalli sig Cucumber – sem þýðir “gúrka”.Myndband i-D um íslensku hiphop-senuna má sjá hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nú eru rétt tæpar tvær vikur þar til hljómsveitin Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber í Kórnum. Sveitin er þegar byrjuð að vekja athygli fyrir utan landsteinana en breska tískutímaritið i-D fjallar um 101 drengina í nýjasta hefti sínu. Um er að ræða sér umfjöllun um íslenskt hiphop en þar fjallar blaðið einnig um Reykjavíkurdætur og GKR. Drengirnir í Sturla Atlas eru kynntir sem skapandi hönnuðir og poppstjörnur sem séu við það að hita upp fyrir Justin Bieber. Í myndbandinu gera þeir lítið úr því að íslensk náttúra hafi fyllt þá sköpunarkrafti og segjast vera borgarbörn sem hafi alist upp við að horfa á popp- og hiphopp vídjó heima hjá sér. Reykjavíkurdætur eru öllu fjörugri. Þær segja frá því að í íslensku sjónvarpi sé í góðu lagi fyrir karlmann að tala um munngælur en ef að stelpa segi einhverjum að “sjúga á sér snípinn” verði allt vitlaust. Rapparinn GKR lýsir sjálfum sér sem viðkvæmum einstaklingi sem hafi verið alinn upp af einstæðri móður sem hlustaði á pönk og David Bowie. Hann talar svo um nafnið sitt Gaukur og segir það allt í lagi þá að bretinn kalli sig Cucumber – sem þýðir “gúrka”.Myndband i-D um íslensku hiphop-senuna má sjá hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30
Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43
Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“