Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick er umhugað um stöðu blökkufólks í Bandaríkjunum. vísir/getty Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn.Athygli vakti að Kaepernick sat á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna, Star-Spangled Banner, var leikinn fyrir æfingaleik San Francisco og Green Bay Packers á föstudagskvöldið. Með þessu athæfi vildi Kaepernick mótmæla kúgun blökkufólks í Bandaríkjunum. Og hann ætlar að sitja sem fastast. „Ég verð áfram sitjandi,“ sagði hinn 28 ára gamli Kaepernick í gær. „Ég stend áfram með fólki sem er kúgað. Þetta þarf að breytast,“ bætti leikstjórnandinn við en hann ætlar ekki að standa upp fyrr en hann sér jákvæða breytingu á stöðu blökkufólks í Bandaríkjunum. Kaepernick, sem hefur leikið með San Francisco síðan hann kom inn í NFL-deildina fyrir fimm árum, hefur verið gagnrýndur fyrir athæfi sitt. Sumir ganga svo langt að segja að með því hafi hann sýnt bandaríska hernum óvirðingu. San Francisco og NFL-deildin hafa bæði sent frá sér yfirlýsingu varðandi mál Kaepernick þar sem fram kemur að það sé ekkert sem banni honum að sitja á meðan þjóðsöngurinn er leikinn, þótt það sé mælt með því að fólk standi. Ekki er búist við því að Kaepernick fái refsingu fyrir athæfi sitt. NFL Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Sjá meira
Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn.Athygli vakti að Kaepernick sat á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna, Star-Spangled Banner, var leikinn fyrir æfingaleik San Francisco og Green Bay Packers á föstudagskvöldið. Með þessu athæfi vildi Kaepernick mótmæla kúgun blökkufólks í Bandaríkjunum. Og hann ætlar að sitja sem fastast. „Ég verð áfram sitjandi,“ sagði hinn 28 ára gamli Kaepernick í gær. „Ég stend áfram með fólki sem er kúgað. Þetta þarf að breytast,“ bætti leikstjórnandinn við en hann ætlar ekki að standa upp fyrr en hann sér jákvæða breytingu á stöðu blökkufólks í Bandaríkjunum. Kaepernick, sem hefur leikið með San Francisco síðan hann kom inn í NFL-deildina fyrir fimm árum, hefur verið gagnrýndur fyrir athæfi sitt. Sumir ganga svo langt að segja að með því hafi hann sýnt bandaríska hernum óvirðingu. San Francisco og NFL-deildin hafa bæði sent frá sér yfirlýsingu varðandi mál Kaepernick þar sem fram kemur að það sé ekkert sem banni honum að sitja á meðan þjóðsöngurinn er leikinn, þótt það sé mælt með því að fólk standi. Ekki er búist við því að Kaepernick fái refsingu fyrir athæfi sitt.
NFL Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Sjá meira