Sænskir grísaglímuklæddir elskendur áreittu Pokémon-spilara með leysigeislum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2016 13:15 Lögreglan rannsakar málið og segir það alvarlegt. Vísir/Getty Lögreglan í sænska smábænum Insjön rannsakar nú athæfi pars sem vakið hefur alþjóðlega athygli. Trufluðu þau grunlausa táninga sem í sakleysi sínu spiluðu Pokémon Go áður en parið olli umferðarteppu með því að stunda kynlíf við helsta kennileiti bæjarins. Parið, klætt í samstæða boli og með grísagrímur úr gúmmíi fyrir andlitum sínum, virðast hafa beint öflugum leysigeislum að táningunum sem vissu varla hvaðan á þeim stóð veðrið. Þegar annar leysigeislinn lenti á auga annars táningsins hljóp parið í burtu. „Þau voru með gúmmígrímur fyrir andlitinu og byrjuðu að öskra, kalla og beina leysigeislunum að þeim,“ sagði móðir annars táningsins í samtali við staðarblaðið Dalarnas Tidingar. Parið virðist ekki hafa látið sér þetta nægja því eftir að hafa hrellt táningana komu þau sér fyrir við sögufræga vatnsmyllu sem er í allra augsýn í bænum. Við það myndaðist umferðarteppa þegar undrandi vegfarendur virtu fyrir sér atlot parsins undarlega. Táningunum tveimur varð ekki meint af leysigeislunum en lögregla rannsakar nú málið og segir það alvarlegt enda létt verk að valda alvarlegum augnskaða með öflugum leysigeislum. Pokemon Go Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Lögreglan í sænska smábænum Insjön rannsakar nú athæfi pars sem vakið hefur alþjóðlega athygli. Trufluðu þau grunlausa táninga sem í sakleysi sínu spiluðu Pokémon Go áður en parið olli umferðarteppu með því að stunda kynlíf við helsta kennileiti bæjarins. Parið, klætt í samstæða boli og með grísagrímur úr gúmmíi fyrir andlitum sínum, virðast hafa beint öflugum leysigeislum að táningunum sem vissu varla hvaðan á þeim stóð veðrið. Þegar annar leysigeislinn lenti á auga annars táningsins hljóp parið í burtu. „Þau voru með gúmmígrímur fyrir andlitinu og byrjuðu að öskra, kalla og beina leysigeislunum að þeim,“ sagði móðir annars táningsins í samtali við staðarblaðið Dalarnas Tidingar. Parið virðist ekki hafa látið sér þetta nægja því eftir að hafa hrellt táningana komu þau sér fyrir við sögufræga vatnsmyllu sem er í allra augsýn í bænum. Við það myndaðist umferðarteppa þegar undrandi vegfarendur virtu fyrir sér atlot parsins undarlega. Táningunum tveimur varð ekki meint af leysigeislunum en lögregla rannsakar nú málið og segir það alvarlegt enda létt verk að valda alvarlegum augnskaða með öflugum leysigeislum.
Pokemon Go Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“