Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. ágúst 2016 18:30 Plötusnúðurinn vinsæli Calvin Harris þénaði 63 milljónir bandaríkjadala, eða sem nemur 7,3 milljörðum íslenskra króna frá júní 2015 til júní 2016. Hann er lang tekjuhæsti plötusnúður heims í dag, en næst á eftir honum er Tiësto sem þénaði 38 milljónir bandaríkjadala, eða 4,4 milljarða íslenskra króna, á sama tímabili. Forbes hefur tekið saman lista yfir 10 tekjuhæstu plötusnúða heims. Það sem meira er þá hafa tekjur Harris minnkað milli ára en árið áður þénað hann 66 milljónir bandaríkjadala. Það gera 7,7 milljarða íslenskra króna. Calvin Harris er einn vinsælasti plötusnúður Las Vegas, en hann kemur reglulega fram þar. Hann spilar raunar svo oft þar í borg að hann gistir ekki einu sinni þar, heldur tekur hann flug með einkaflugvél heim til Los Angeles eftir hverja tónleika. Hann fær 400.000 dollara fyrir hverja tónleika í Las Vegas, eða um 46,8 milljónir íslenskra króna. Tekjulind Harris má vætnanlega að hluta til rekja til þess að auk þess að vera plötusnúður þá hefur hann einnig samið og gefið út þónokkur vinsæl popplög. Hið nýjasta er lagið This is What You Came For, með söngkonunni Rihönnu. Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Plötusnúðurinn vinsæli Calvin Harris þénaði 63 milljónir bandaríkjadala, eða sem nemur 7,3 milljörðum íslenskra króna frá júní 2015 til júní 2016. Hann er lang tekjuhæsti plötusnúður heims í dag, en næst á eftir honum er Tiësto sem þénaði 38 milljónir bandaríkjadala, eða 4,4 milljarða íslenskra króna, á sama tímabili. Forbes hefur tekið saman lista yfir 10 tekjuhæstu plötusnúða heims. Það sem meira er þá hafa tekjur Harris minnkað milli ára en árið áður þénað hann 66 milljónir bandaríkjadala. Það gera 7,7 milljarða íslenskra króna. Calvin Harris er einn vinsælasti plötusnúður Las Vegas, en hann kemur reglulega fram þar. Hann spilar raunar svo oft þar í borg að hann gistir ekki einu sinni þar, heldur tekur hann flug með einkaflugvél heim til Los Angeles eftir hverja tónleika. Hann fær 400.000 dollara fyrir hverja tónleika í Las Vegas, eða um 46,8 milljónir íslenskra króna. Tekjulind Harris má vætnanlega að hluta til rekja til þess að auk þess að vera plötusnúður þá hefur hann einnig samið og gefið út þónokkur vinsæl popplög. Hið nýjasta er lagið This is What You Came For, með söngkonunni Rihönnu.
Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira