Fjallið aðstoðar Annie Mist fyrir heimsleikanna: „Við bætum hverja aðra upp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 12:30 Annie Mist byrjar á leikunum á morgun. vísir „Við setjum pressu á hvor aðra. Við erum allar með það hugafar að ef einhver getur bætt sig, þá getum við það allar,“ segir Annie Mist Þórisdóttir sem tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast á morgun í StubHub Center í Kaliforníu. Annie vann keppnina árið 2012. Hún er í viðtali ásamt þeim Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir í innslagi sem kallast Road to the Games. Annie Mist varð að hætta keppni á leikunum í fyrra eftir að hafa ofhitnað á vellinum. „Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig að keppa í hitanum en þarna brást eitthvað í líkamanum. Þetta mun ekki koma fyrir aftur, ekki séns.“ Annie segir að að íslensku stelpurnar geri hvor aðra betri. Annie fór með tökuliðinu í fræga líkamsræktarstöð hér á landi, Jakaból þar sem risar á borð við Hafþór Júlíus Björnsson verða til. „Hafþór hjálpar mér mikið með æfingar sem krefjast mikils styrks. Hafþór er einn sterkasti maður heims og það er gott að vinna með honum,“ segir Annie Mist. „Hún er ótrúleg, alveg ótrúlegur íþróttamaður,“ segir Hafþór Júlíus um Annie Mist. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Tengdar fréttir Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Við setjum pressu á hvor aðra. Við erum allar með það hugafar að ef einhver getur bætt sig, þá getum við það allar,“ segir Annie Mist Þórisdóttir sem tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast á morgun í StubHub Center í Kaliforníu. Annie vann keppnina árið 2012. Hún er í viðtali ásamt þeim Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir í innslagi sem kallast Road to the Games. Annie Mist varð að hætta keppni á leikunum í fyrra eftir að hafa ofhitnað á vellinum. „Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig að keppa í hitanum en þarna brást eitthvað í líkamanum. Þetta mun ekki koma fyrir aftur, ekki séns.“ Annie segir að að íslensku stelpurnar geri hvor aðra betri. Annie fór með tökuliðinu í fræga líkamsræktarstöð hér á landi, Jakaból þar sem risar á borð við Hafþór Júlíus Björnsson verða til. „Hafþór hjálpar mér mikið með æfingar sem krefjast mikils styrks. Hafþór er einn sterkasti maður heims og það er gott að vinna með honum,“ segir Annie Mist. „Hún er ótrúleg, alveg ótrúlegur íþróttamaður,“ segir Hafþór Júlíus um Annie Mist. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni.
Tengdar fréttir Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36