Mumford and Sons ætla hunsa tónleikahátíð í Svíþjóð í framtíðinni vegna fjölda nauðgana Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 12:16 Mumford and Sons spiluðu á Bravalla um helgina en ætlar ekki að gera það aftur nema að harðara verði barist gegn kynferðisofbeldi á hátíðinni. Vísir/Getty Hljómsveitin Mumford and Sons hefur gefið frá sér tilkynningu um að hún ætli að sniðganga Bravalla, stærstu tónlistarhátíð Svía, í framtíðinni nema að þeir geri eitthvað til þess að koma í veg fyrir nauðganir. Tólf nauðganir voru kærðar á hátíðinni í ár en sveitin kom þar fram um helgina. „Okkur fannst hræðilegt að heyra hvað gerðist,“ segir í tilkynningu þeirra á Facebook. „Tónlistarhátíðir eiga að vera hátíð tónlistar og fólks. Staður til þess að sleppa sér í öruggu umhverfi.“ Þeir bættu við að hljómsveitin muni ekki koma fram á hátíðinni aftur nema að hátíðarhaldarar geti fullvissað þá um að þeir séu að gera allt til þess að berjast á móti kynferðisofbeldi á svæðinu.Zara Larsson í góðu stuði með David Guetta á EM.Vísir/GettyZara Larsson brjáluðSænska poppstjarnan Zara Larsson vandaði heldur ekki gerendum kveðjuna á Twitter. „Þið eigið skilið að brenna í helvíti,“ skrifaði hún í færslu sína. „Fjandinn hafi ykkur fyrir að láta stúlkur finna fyrir óöryggi á tónlistarhátíðum. Ég hata stráka. Hata hata hata. Hvernig á ég að taka því alvarlega þegar þið segið að það séu ekki allir strákar sem nauðga? Hvar eru allir góðu gæjarnir þegar verið er að nauðga stelpum? Eruð þið of uppteknir við að segja konum hversu góðir þið séuð?“ Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Hljómsveitin Mumford and Sons hefur gefið frá sér tilkynningu um að hún ætli að sniðganga Bravalla, stærstu tónlistarhátíð Svía, í framtíðinni nema að þeir geri eitthvað til þess að koma í veg fyrir nauðganir. Tólf nauðganir voru kærðar á hátíðinni í ár en sveitin kom þar fram um helgina. „Okkur fannst hræðilegt að heyra hvað gerðist,“ segir í tilkynningu þeirra á Facebook. „Tónlistarhátíðir eiga að vera hátíð tónlistar og fólks. Staður til þess að sleppa sér í öruggu umhverfi.“ Þeir bættu við að hljómsveitin muni ekki koma fram á hátíðinni aftur nema að hátíðarhaldarar geti fullvissað þá um að þeir séu að gera allt til þess að berjast á móti kynferðisofbeldi á svæðinu.Zara Larsson í góðu stuði með David Guetta á EM.Vísir/GettyZara Larsson brjáluðSænska poppstjarnan Zara Larsson vandaði heldur ekki gerendum kveðjuna á Twitter. „Þið eigið skilið að brenna í helvíti,“ skrifaði hún í færslu sína. „Fjandinn hafi ykkur fyrir að láta stúlkur finna fyrir óöryggi á tónlistarhátíðum. Ég hata stráka. Hata hata hata. Hvernig á ég að taka því alvarlega þegar þið segið að það séu ekki allir strákar sem nauðga? Hvar eru allir góðu gæjarnir þegar verið er að nauðga stelpum? Eruð þið of uppteknir við að segja konum hversu góðir þið séuð?“
Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57
Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10