Lukkudýr Íslands í vafa um að komast á leikinn á sunnudag Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 11:11 Hugi birti þessa mynd með færslu sinni en hún er tekin af spænskum vefmiðli Vísir Maðurinn með íslenska-fána skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, veltir því nú fyrir sér á Facebook hvort hann eigi að fara í þriðju ferðina til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið. Hann hefur aðeins mætt á tvo leiki hingað til og báðir hafa farið 2-1 fyrir Íslandi. Tala menn nú um að hann sé að verða að lukkudýri Íslands á EM móti karla í knattspyrnu. „Er forsvaranlegt að fara þriðju ferðina til France í vikunni?,“ spyr Hugi vini sína á Facebook en honum hefur boðist miði í gegnum vinkonu sína. „Ekki ódýrt, en viðráðanlegt. Konan hefur fengið nóg af úðstáelsinu og styður mig ekki. What to do? Should I Stay or Should I go?“ Hugi, sem býr í Kaupmannahöfn, biðlar til vina sinna að hvetja sig áfram með því að læka færsluna. Í morgun höfðu 155 félagar gert það. Hugi hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2014 og hafa stuðningsmenn íslenska liðsins fleygt því fram að ekki sé verra að hafa annálaðan bjartsýnismann á meðal þeirra.Stærsta myndin hér var tekin af fréttastofu Getty og birtist víðs vegar um heiminn. Minni myndirnar eru úr einkasafni.Vísir/GettyÍ fjölmiðlum um allan heimHugi tók upp á því að mála skegg sitt í fánalitunum áður en hann fór til Frakklands og vakti það gífurlega athygli fjölmiðla um allan heim. Birst hafa við hann sjónvarpsviðtöl í Rússlandi og Noregi auk þess sem Reuters fréttastofan birti stutt viðtal við hann um allan heim. Dagblöð og vefmiðlar hafa einnig birt myndir af honum í umfjöllunum sínum um velgengni landsins. Tengdar fréttir Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Maðurinn með íslenska-fána skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, veltir því nú fyrir sér á Facebook hvort hann eigi að fara í þriðju ferðina til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið. Hann hefur aðeins mætt á tvo leiki hingað til og báðir hafa farið 2-1 fyrir Íslandi. Tala menn nú um að hann sé að verða að lukkudýri Íslands á EM móti karla í knattspyrnu. „Er forsvaranlegt að fara þriðju ferðina til France í vikunni?,“ spyr Hugi vini sína á Facebook en honum hefur boðist miði í gegnum vinkonu sína. „Ekki ódýrt, en viðráðanlegt. Konan hefur fengið nóg af úðstáelsinu og styður mig ekki. What to do? Should I Stay or Should I go?“ Hugi, sem býr í Kaupmannahöfn, biðlar til vina sinna að hvetja sig áfram með því að læka færsluna. Í morgun höfðu 155 félagar gert það. Hugi hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2014 og hafa stuðningsmenn íslenska liðsins fleygt því fram að ekki sé verra að hafa annálaðan bjartsýnismann á meðal þeirra.Stærsta myndin hér var tekin af fréttastofu Getty og birtist víðs vegar um heiminn. Minni myndirnar eru úr einkasafni.Vísir/GettyÍ fjölmiðlum um allan heimHugi tók upp á því að mála skegg sitt í fánalitunum áður en hann fór til Frakklands og vakti það gífurlega athygli fjölmiðla um allan heim. Birst hafa við hann sjónvarpsviðtöl í Rússlandi og Noregi auk þess sem Reuters fréttastofan birti stutt viðtal við hann um allan heim. Dagblöð og vefmiðlar hafa einnig birt myndir af honum í umfjöllunum sínum um velgengni landsins.
Tengdar fréttir Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08
Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44