Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2016 10:30 Kanye fór á kostum hjá Ellen. vísir Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. Ellen spurði Kanye hvort hann ætti ekki að vera með einhvern sem færi t.d. yfir tístin sem hann sendir frá sér en rapparinn hefur oft vakið mikla athygli fyrir misgáfuleg tíst. „Alls ekki, ég vil ekki að neinn hafi afskipti af því sem ég tísti,“ segir Kanye við Ellen sem spurði hann í framhaldinu hvort hann sæi eftir einhverjum tístum. „Ég sé ekki eftir neinu. Til hvers að hugsa sig eitthvað um áður en maður tístir einhverju.“ Kanye West tísti á dögunum til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, og bað hann um að fjárfesta í tískufyrirtæki sínu fyrir 53 milljónir dollara. Mörgum fannst það skjóta skökku við að hann hafi notað Twitter til að ná til Zuckerberg. „Ég hefði líklega átt að reyna að ná til hans á Facebook. Núna skil ég af hverju hann svaraði mér ekki. Ég hef samt borðað með honum og eiginkonu hans og átt gott samtal við hann um að ég hefði áhuga á því að breyta heiminum. Hann sagðist ætla aðstoða mig við það og bla bla bla.“ Kanye segir að ef hann hefði yfir meiri fjármunum að ráða, þá gæti hann hjálpað fleira fólki. „Ég er með ákveðnar hugmyndir sem gætu hjálpað næstu kynslóðum í því að láta heiminn vera betri, punktur. Sama hvað fólk heldur um mig og hvernig papparazzi ljósmyndarar láta mig líta út.“ Hann segist geta breytt heiminum og hans tilvera hér á jörðinni eigi eftir að skipta máli. „Picasso er dauður, Steve Jobs er dauður og Walt Disney er dauður. Tölum um fólk sem er á lífi og fólk sem getur haft áhrif. Ég er listamaður og allt sem ég geri er eitt stórt málverk,“ segir West sem hreinlega tók yfir þáttinn og hélt einskonar einræðu. Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. Ellen spurði Kanye hvort hann ætti ekki að vera með einhvern sem færi t.d. yfir tístin sem hann sendir frá sér en rapparinn hefur oft vakið mikla athygli fyrir misgáfuleg tíst. „Alls ekki, ég vil ekki að neinn hafi afskipti af því sem ég tísti,“ segir Kanye við Ellen sem spurði hann í framhaldinu hvort hann sæi eftir einhverjum tístum. „Ég sé ekki eftir neinu. Til hvers að hugsa sig eitthvað um áður en maður tístir einhverju.“ Kanye West tísti á dögunum til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, og bað hann um að fjárfesta í tískufyrirtæki sínu fyrir 53 milljónir dollara. Mörgum fannst það skjóta skökku við að hann hafi notað Twitter til að ná til Zuckerberg. „Ég hefði líklega átt að reyna að ná til hans á Facebook. Núna skil ég af hverju hann svaraði mér ekki. Ég hef samt borðað með honum og eiginkonu hans og átt gott samtal við hann um að ég hefði áhuga á því að breyta heiminum. Hann sagðist ætla aðstoða mig við það og bla bla bla.“ Kanye segir að ef hann hefði yfir meiri fjármunum að ráða, þá gæti hann hjálpað fleira fólki. „Ég er með ákveðnar hugmyndir sem gætu hjálpað næstu kynslóðum í því að láta heiminn vera betri, punktur. Sama hvað fólk heldur um mig og hvernig papparazzi ljósmyndarar láta mig líta út.“ Hann segist geta breytt heiminum og hans tilvera hér á jörðinni eigi eftir að skipta máli. „Picasso er dauður, Steve Jobs er dauður og Walt Disney er dauður. Tölum um fólk sem er á lífi og fólk sem getur haft áhrif. Ég er listamaður og allt sem ég geri er eitt stórt málverk,“ segir West sem hreinlega tók yfir þáttinn og hélt einskonar einræðu.
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira