Greta Salóme gríðarlega sátt eftir vel heppnaða æfingu í gær Laufey Helga Guðmundsdóttir skrifar 8. maí 2016 16:35 Greta Salome á æfingu í Stokkhólmi. vísir/Andres Putting FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir frammistöðu Gretu. Fyrr á þessu ári birti Allt um Júróvisjón áhugaverða úttekt um kvenhöfunda í Söngvakeppninni. Árið 2012 þegar Greta Salóme keppti í Baku var í fyrsta skipti sem lag eingöngu eftir konu var framlag Íslendinga í Eurovision. Á árunum 2013–2015 voru kvenhöfundar í Söngvakeppninni á bilinu 2-4 í hverri keppni og því ekki veruleg breyting. Í ár var gjörbreyting á í Söngvakeppninni en átta konur eru höfundar, einar eða í teymi, sjö laga af 12 í keppninni og það í fyrsta skipti sem meirihluti laga í keppninni eru eftir konur. Ísland skorar oft hátt á jafnréttisskalanum og jafnrétti kynjanna telst með því betra í heiminum hér á landi. Þrátt fyrir það er greinilegt að konur bera skarðan hlut frá borði í Söngvakeppninni, hvort sem ástæðan er að þær sendi ekki lög inn eða þær séu síður valdar. Okkur leik forvitni á að vita hvað Gretu Salóme finnst um þessa stöðu en hún er einn stofnenda KÍTON, félag kvenna í tónlistFréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29 Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30 Nóg um að vera hjá Gretu Salóme í Svíþjóð Greta Salóme stígur á svið á þriðjudag. 8. maí 2016 14:33 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir frammistöðu Gretu. Fyrr á þessu ári birti Allt um Júróvisjón áhugaverða úttekt um kvenhöfunda í Söngvakeppninni. Árið 2012 þegar Greta Salóme keppti í Baku var í fyrsta skipti sem lag eingöngu eftir konu var framlag Íslendinga í Eurovision. Á árunum 2013–2015 voru kvenhöfundar í Söngvakeppninni á bilinu 2-4 í hverri keppni og því ekki veruleg breyting. Í ár var gjörbreyting á í Söngvakeppninni en átta konur eru höfundar, einar eða í teymi, sjö laga af 12 í keppninni og það í fyrsta skipti sem meirihluti laga í keppninni eru eftir konur. Ísland skorar oft hátt á jafnréttisskalanum og jafnrétti kynjanna telst með því betra í heiminum hér á landi. Þrátt fyrir það er greinilegt að konur bera skarðan hlut frá borði í Söngvakeppninni, hvort sem ástæðan er að þær sendi ekki lög inn eða þær séu síður valdar. Okkur leik forvitni á að vita hvað Gretu Salóme finnst um þessa stöðu en hún er einn stofnenda KÍTON, félag kvenna í tónlistFréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29 Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30 Nóg um að vera hjá Gretu Salóme í Svíþjóð Greta Salóme stígur á svið á þriðjudag. 8. maí 2016 14:33 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29
Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30