Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. apríl 2016 21:29 Georg litli er aðeins tveggja og hálfs árs gamall. Vísir/Getty Georg Bretaprins, eldra barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, var greinilega spenntur að hitta Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, en hinn tveggja og hálfs árs gamli prins vildi vaka frameftir í því skyni að heilsa forsetanum. Greint er frá þessu hér. Georg hefur nú þegar hitt fjölmarga þekkta einstaklinga en þó má gera ráð fyrir því að það sé sjaldgæft að hann taki á móti þeim á heimili sínu að kvöldi til á silkináttfötunum einum klæða. Birtar voru myndir af krúttinu þar sem hann tók í höndina á Bandaríkjaforseta íklæddur hvítum sloppi og silkináttfötum. Forsetahjónin voru í óformlegri heimsókn í Kensington-höll í kvöld til þess að borða kvöldmat með Vilhjálmi, Katrínu hertogaynju og Harry Bretaprins. Forsetahjónin snæddu einnig hádegisverð með Elísabetu Bretadrottningu í dag í tilefni af níutíu ára afmæli hennar í gær. Yngra barn hertogahjónanna, Karlotta prinsessa, var í fastasvefni á meðan á öllu þessu stóð.Georg lék sér á rugguhestinum sínum áður en hann var sendur í bólið.Vísir/Getty Prince George thanks @BarackObama for his rocking horse, given to him when he was born A photo posted by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Apr 22, 2016 at 12:58pm PDT Tengdar fréttir Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Georg Bretaprins, eldra barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, var greinilega spenntur að hitta Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, en hinn tveggja og hálfs árs gamli prins vildi vaka frameftir í því skyni að heilsa forsetanum. Greint er frá þessu hér. Georg hefur nú þegar hitt fjölmarga þekkta einstaklinga en þó má gera ráð fyrir því að það sé sjaldgæft að hann taki á móti þeim á heimili sínu að kvöldi til á silkináttfötunum einum klæða. Birtar voru myndir af krúttinu þar sem hann tók í höndina á Bandaríkjaforseta íklæddur hvítum sloppi og silkináttfötum. Forsetahjónin voru í óformlegri heimsókn í Kensington-höll í kvöld til þess að borða kvöldmat með Vilhjálmi, Katrínu hertogaynju og Harry Bretaprins. Forsetahjónin snæddu einnig hádegisverð með Elísabetu Bretadrottningu í dag í tilefni af níutíu ára afmæli hennar í gær. Yngra barn hertogahjónanna, Karlotta prinsessa, var í fastasvefni á meðan á öllu þessu stóð.Georg lék sér á rugguhestinum sínum áður en hann var sendur í bólið.Vísir/Getty Prince George thanks @BarackObama for his rocking horse, given to him when he was born A photo posted by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Apr 22, 2016 at 12:58pm PDT
Tengdar fréttir Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15
Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00