Bryan Adams aflýsir tónleikum í mótmælaskyni Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 14:39 Bryan Adams stendur með samkynhneigðum í Mississippi. Vísir Íslandsvinurinn Bryan Adams er ekki par sáttur við nýja löggjöf sem samþykkt var í Mississippi fylki Bandaríkjanna nýverið sem gefur fyrirtækjum og trúarhópum leyfi til þess að synja samkynhneigðum um þjónustu. Á dagskrá tónlistarmannsins voru tónleikar á fimmtudaginn í borginni Biloxi í Mississippi-ríki og ákvað hann að afboða þá í mótmælaskyni við nýju lögin. Þar fylgdi hann í kjölfar rokkarans Bruce Springsteen sem afboðaði fyrirhugaða tónleika sína í Norður-Karólínuríki af sömu ástæðu.Í fréttatilkynningu sagði Adams að hann gæti ómögulega skilið að brotið sé með lögbundnum hætti á LGBT fólki og að hann gæti þess vegna ekki með góðri samvisku staðið við skuldbindingar sínar um tónleikahald. „Vonandi mun Mississippi sjá að sér og leiðrétta þetta. Þá mun ég snúa aftur og spila fyrir fjölmarga aðdáendur mína í fylkinu.“ Tónlist Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslandsvinurinn Bryan Adams er ekki par sáttur við nýja löggjöf sem samþykkt var í Mississippi fylki Bandaríkjanna nýverið sem gefur fyrirtækjum og trúarhópum leyfi til þess að synja samkynhneigðum um þjónustu. Á dagskrá tónlistarmannsins voru tónleikar á fimmtudaginn í borginni Biloxi í Mississippi-ríki og ákvað hann að afboða þá í mótmælaskyni við nýju lögin. Þar fylgdi hann í kjölfar rokkarans Bruce Springsteen sem afboðaði fyrirhugaða tónleika sína í Norður-Karólínuríki af sömu ástæðu.Í fréttatilkynningu sagði Adams að hann gæti ómögulega skilið að brotið sé með lögbundnum hætti á LGBT fólki og að hann gæti þess vegna ekki með góðri samvisku staðið við skuldbindingar sínar um tónleikahald. „Vonandi mun Mississippi sjá að sér og leiðrétta þetta. Þá mun ég snúa aftur og spila fyrir fjölmarga aðdáendur mína í fylkinu.“
Tónlist Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18