Eiginkona Tom Jones látin Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 15:56 Tom Jones og eiginkona hans á yngri árum. Vísir/Getty Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn. Tónlist Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn.
Tónlist Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp