Landsbankinn bregst við ásökunum um karlrembu Jakob Bjarnar skrifar 1. apríl 2016 11:38 Rúnar upplýsingafulltrúi vill alls ekki kannast við að inngróin karlremba lúri í Landsbankanum. Tilviljun réði því að Þórður Snær en ekki kona hans, fékk Platínumkortið. „Tafir á afhendingu frá framleiðanda urðu til þess að um þessi mánaðarmót fékk hluti korthafa sem er með Gulldebetkort eða almenn debetkort frá bankanum, og eru um það bil að renna út, send debetkort sem merkt eru sem Platínumkort eða Námukort.“ Þetta segir í tilkynningu frá Rúnari Pálmasyni, upplýsingafulltrúa Landsbankans, sem var að berast fréttastofu nú rétt í þessu. Vísir greindi frá því að svo virtist sem ritstjóri Kjarnans, Þórður Snær Júlíusson, hefði á Facebooksíðu sinni afhjúpað inngróna karlhyggju feðraveldisins sem búið hefur um sig í Landsbankanum. En Rúnar vill alls ekki kannast við neitt slíkt. „Landsbankinn biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu hljótast. Ný kort, með réttu útliti, munu berast innan nokkurra vikna. Námukortin og Platínumkortin sem voru send til tímabundinna nota, virka á nákvæmlega sama hátt og kortin sem þau leysa af hólmi. PIN-númer er hið sama og var á því korti sem rann út.“ Rúnar segir jafnframt að tilviljun ein hafi ráðið því hvaða einstaklingar fengu Námukort eða Platínumkort og hvorki fjárhagur né kyn hafði nokkur áhrif. Reiknistofa bankanna sá um að senda kortin fyrir hönd bankans. Tengdar fréttir Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Þórður Snær fékk Platinum-greiðslukort meðan kona hans fékk Námukort. 1. apríl 2016 10:32 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
„Tafir á afhendingu frá framleiðanda urðu til þess að um þessi mánaðarmót fékk hluti korthafa sem er með Gulldebetkort eða almenn debetkort frá bankanum, og eru um það bil að renna út, send debetkort sem merkt eru sem Platínumkort eða Námukort.“ Þetta segir í tilkynningu frá Rúnari Pálmasyni, upplýsingafulltrúa Landsbankans, sem var að berast fréttastofu nú rétt í þessu. Vísir greindi frá því að svo virtist sem ritstjóri Kjarnans, Þórður Snær Júlíusson, hefði á Facebooksíðu sinni afhjúpað inngróna karlhyggju feðraveldisins sem búið hefur um sig í Landsbankanum. En Rúnar vill alls ekki kannast við neitt slíkt. „Landsbankinn biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu hljótast. Ný kort, með réttu útliti, munu berast innan nokkurra vikna. Námukortin og Platínumkortin sem voru send til tímabundinna nota, virka á nákvæmlega sama hátt og kortin sem þau leysa af hólmi. PIN-númer er hið sama og var á því korti sem rann út.“ Rúnar segir jafnframt að tilviljun ein hafi ráðið því hvaða einstaklingar fengu Námukort eða Platínumkort og hvorki fjárhagur né kyn hafði nokkur áhrif. Reiknistofa bankanna sá um að senda kortin fyrir hönd bankans.
Tengdar fréttir Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Þórður Snær fékk Platinum-greiðslukort meðan kona hans fékk Námukort. 1. apríl 2016 10:32 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Þórður Snær fékk Platinum-greiðslukort meðan kona hans fékk Námukort. 1. apríl 2016 10:32