Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Jakob Bjarnar skrifar 1. apríl 2016 10:32 Þórður Snær afhjúpar inngróna karlhyggju í bankakerfinu. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, afhjúpar inngróinn karllægan þankagang sem virðist ráðandi í bankakerfinu. „Feðraveldið in motion,“ eins og Þórður Snær orðar það. Hann, og kona hans, fengu send greiðslukort frá Landsbankanum; hann fékk Platínumkort meðan kona hans fékk Námukort. Ritstjórinn segir þetta fyndið en fyrst og fremst óþolandi. Þórður Snær greinir vinum sínum á Facebook frá því hvernig hann og kona hans urðu fórnarlömb hinna karllægu sjónarmiða sem virðast krauma undir í samfélaginu öllu – ekki síst innan fjármálastofnana sem Þórður Snær hefur öðrum blaðamönnum fremur fjallað um. Starfsmenn Landsbankans virðast ekki kunna að velja sér andstæðinga, eða kannski öllu heldur vita þeir ekki hvað þeir gjöra. „Ég og Hildur vorum að fá ný debetkort send heim. Líkt og flest hjón þá erum við með sameiginlegan fjárhag. Skuldum saman og eigum saman,“ segir Þórður á Facebooksíðu sinni. Og svo tekur hann að sauma að bankafólkinu og forpokuðum fordómum þess. „Ekkert í okkar launamálum réttlætir það að ég sé á einhvern hátt merkilegri kúnni en hún, nema síður sé. Áður vorum við bæði með einhver stöðluð debetkort. Nýja kortið mitt er hins vegar Platinum. Hennar er Námukort með gallabuxum framan á. Því fylgir reyndar að hún fær 2 fyrir 1 í bíó suma virka daga, enda Náman vildarþjónusta fyrir fólk á aldrinum 16-24 ára.“ Þórður Snær segir þetta auðvitað fyndið en „samt eitthvað svo óþolandi líka.“Uppfært 10:45 Nokkur umræða um málið myndast á Facebookvegg ritstjórans sem leggur fram nánari skýringar á þessu svohljóðandi: „Það má reyndar alveg fylgja sögunni að bankinn sagði í bréfi til hennar að rétta kortið væri ekki til, og þess vegna fékk hún námukort. Það útskýrir samt ekki hvað veldur því að ég fái annað kort en hún.“Feðraveldið in motion. Ég og Hildur vorum að fá ný debetkort send heim. Líkt og flest hjón þá erum við með sameiginlegan...Posted by Þórður Snær Júlíusson on 1. apríl 2016 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Sjá meira
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, afhjúpar inngróinn karllægan þankagang sem virðist ráðandi í bankakerfinu. „Feðraveldið in motion,“ eins og Þórður Snær orðar það. Hann, og kona hans, fengu send greiðslukort frá Landsbankanum; hann fékk Platínumkort meðan kona hans fékk Námukort. Ritstjórinn segir þetta fyndið en fyrst og fremst óþolandi. Þórður Snær greinir vinum sínum á Facebook frá því hvernig hann og kona hans urðu fórnarlömb hinna karllægu sjónarmiða sem virðast krauma undir í samfélaginu öllu – ekki síst innan fjármálastofnana sem Þórður Snær hefur öðrum blaðamönnum fremur fjallað um. Starfsmenn Landsbankans virðast ekki kunna að velja sér andstæðinga, eða kannski öllu heldur vita þeir ekki hvað þeir gjöra. „Ég og Hildur vorum að fá ný debetkort send heim. Líkt og flest hjón þá erum við með sameiginlegan fjárhag. Skuldum saman og eigum saman,“ segir Þórður á Facebooksíðu sinni. Og svo tekur hann að sauma að bankafólkinu og forpokuðum fordómum þess. „Ekkert í okkar launamálum réttlætir það að ég sé á einhvern hátt merkilegri kúnni en hún, nema síður sé. Áður vorum við bæði með einhver stöðluð debetkort. Nýja kortið mitt er hins vegar Platinum. Hennar er Námukort með gallabuxum framan á. Því fylgir reyndar að hún fær 2 fyrir 1 í bíó suma virka daga, enda Náman vildarþjónusta fyrir fólk á aldrinum 16-24 ára.“ Þórður Snær segir þetta auðvitað fyndið en „samt eitthvað svo óþolandi líka.“Uppfært 10:45 Nokkur umræða um málið myndast á Facebookvegg ritstjórans sem leggur fram nánari skýringar á þessu svohljóðandi: „Það má reyndar alveg fylgja sögunni að bankinn sagði í bréfi til hennar að rétta kortið væri ekki til, og þess vegna fékk hún námukort. Það útskýrir samt ekki hvað veldur því að ég fái annað kort en hún.“Feðraveldið in motion. Ég og Hildur vorum að fá ný debetkort send heim. Líkt og flest hjón þá erum við með sameiginlegan...Posted by Þórður Snær Júlíusson on 1. apríl 2016
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Sjá meira